Dásamlegir dagar.

Við erum búin að hafa gaman af lífinu sl. daga.  Edda Andrésdóttir, æskuvinkona mín er í heimsókn hjá okkur með Degi syni sínum.  Hér erum við búin að njóta þess góða og einfalda sem lífið hefur upp á að bjóða. Gott veður, góðar gönguferðir, góður matur, góður ís/bjór, góðar samræður.  En það nú líka bara svo að allt gott verður ennþá betra selskap góðra vina og sérstaklega svona aldagamla vina sem þekkja mann svona inn og út og hægt er að ræða allt við, hreinskilnislega og opið.  Vina sem þekkja kosti mans og galla og taka manni eins og maður kemur fyrir.  Ég vona að þau hafi haft jafngaman af því að koma í heimsókn eins og við að fá þau.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fjóla Björnsdóttir

Höfundur

Fjóla Björnsdóttir
Fjóla Björnsdóttir

Fjóla Björnsdóttir. Læknir. Búsett í Bólivíu. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2011 Andrés og fótboltamót 040
  • 2011 Andrés og fótboltamót 041
  • 2011 Andrés og fótboltamót 031
  • 2011 Andrés og fótboltamót 029
  • 2011 Andrés og fótboltamót 020

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband