31.8.2007 | 23:29
Sídasta vaktin á Sahlgrenska.
Sael veri´di.
Er á naeturvakt í sídasta skipti. Frá og med 1. Sept er ég haett. Kem sídan heim og vinn í 2 mánudi. Thegar ég kem aftur taemum vid húsid og fljúgum sídan til Bóliviu gegnum Paris og Miami thann 29. Nóv (daginn sem pabbi verdur sextugur). Margir hafa spurt "hvurt planid sé eiginlega?" Eina planid sem er í gangi er ad hafa ekkert plan. Vid förum med thad mikilvaegasta sem vid eigum, börnin og fullt af draumum í farteskinu. Hvort ad their ná ad raetast?? Ég aetla ad gera allt sem á mínu valdi er til thess ad svo megi verda og ég veit ad thad mun Giovanni líka gera. Svo er bara ein leid til, til ad fá úr thví skorid. Fara og láta á thad reyna. Og hverjir eru svo thessir draumar?? Í stórum dráttum ad kaupa landskika einhversstadar í sudurjadri Amazon, thar sem allar ár renna í nordur, og reyna ad lifa enfalt af lifsins gaedum. Á einhvern hátt, svolítid svona eins og skógarbjörnin Baloo, vinur Mógla í Skógarlífi (Disney útgáfa). Einfalt, frumstaett og barnalegt. Trúlega.
Einhverjum finnst thetta trúlega mikid stílbrot. Ad haetta í sérnámi í taugalaekningum á Sahlgrenska til ad hlaupa eftir einhverju skýjaborgum. Rétt, rétt.
Einhver sagdi einhverntíma vid mig ad vaeri mikid betra ad sjá eftir thvi sem ad madur hefdi gert en tví sem ad madur hefdi ekki gert.
Edda vinkona sendi mér tölvupóst í vikunni sem sagdi eitthvad á thessa leid:
"Thad eru 4 hlutir í lífinu sem ad madur getur ekki fengid til baka.
- Steinninn, eftir ad honum er fleygt.
- Ordin, eftir ad thau eru sögd.
- Tíminn, eftir ad hann er lidinn.
- Árin, eftir ad thau eru farin."
Ég aetla ad leyfa mér/voga mér ad lifa lífinu til fulls. Og ég aetla ad ad gera thad núna. Ég er threytt á thvi ad vera ad vinna frá börnunum mínum og "búa í haginn fyrir framtidina". Lífid er núna og ég á börn núna sem verda ordnir unglingar á morgun.
Sahlgrenska, Svíaríki og laeknirfraedin fara ekki eitt, svo mikid er víst.
Lifid heil.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.