3.12.2007 | 15:21
La Paz, Bólivia.
Sael veridi.
Er á internetkaffihúsi í Miraflores hverfinu í La Paz, fae ekki egin nettengingu fyrr en í fyrsta lagi í Januar.
Lentum í La Paz sl. fostudagskvold eftir ferdalag í gegnum Paris og Miami frá Gautaborg. Hér er thunna loftid adeins af trufla mannskapinn. Magnús aeldi í bílnum frá flugvellinum og neitar enn ad borda. Daniel bordar vel (eins og vid er ad búast thegar hann á í hlut) en er med pípandi nidurgang. Bádir hafa their sofid óvenjumikid thessa daga en thetta er nú allt ad lagast. Oll erum vid andstutt og stutt í hofúdverkjaseiding.
Fór út med Sabrínu í gaer til ad leita ad bókabúd. Gotulífid vakti mikla athygli hjá henni og thá sérstaklega indiánakonurnar med bornin á bakinu. "Af hverju kaupa thaer ekki bara barnakerru?" spurdi hún. Eftir smá umraedur komumst vid ad thví ad trulega vaeri thetta bara betri lausn á trodfullum steinlogdum gotum...."og svo er lika svo gott ad kúra hjá mommu sinni".
Verdum hjá tengdamommu fram yfir jól en thá er meiningin ad keyra nidur til Santa Cruz, ca. 1200 km (th. e. ef Gud, verdid og politíkusar leyfa).
Planid naestu daga eru nokkud morg og verdur byrjad ad leyta ad bíl í vikunni thegar háfjallaveikinn haettir ad trufla.
Bless í bili.
Fjóla.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.