14.12.2007 | 15:51
AF BARNAMENNINGU OG PÓLITÍK.
Komidi sael.
Hčdan er allt gott ad frčtta. Mannskapurinn er kominn yfir áhrif thunna loftsins. Samt vantar töluvert upp ŕ ad allir sču sŕttir og skrifast thad helst ŕ thá stadreynd ad hčr er ekki haegt ad hlaupa ůt ad leika thegar mönnum dettur í hug. Tengdamamma býr inn í midri La Paz borg og umferdin er geggud, algjör kaos. Ég veit svo sem ekki hvort ad umferdin hefur versnar sědan vid bjuggum hérna sídast (1993-1999). En Thŕ voru krakkarnanir ekki faedd, thannig ad nú sér madur thetta í ödru ljósi.
Vid erum hins vegar thví duglegri ad leyta uppi thá fáu almenningsgarda sem hér eru. Hér eru einnig nokkrir "einkaleikvellir" (skrítid hugtak), thar sem fólk hefur breytt stórum einkalňdum í barnaleikvelli og selur adgang. Einn af thessum leikvöllum heitir í beinni thýdingu "Blái Hnötturinn". Skyldi Andri Snaer Magnason vita af thessu?? Af thvě ad ég er nú farin ad raeda barnamenningu thŕ er lěka gamana ad segja frá thví hvad "Latibae" gengur vel hčr ě allri álfunni. Thaettirnir eru sýndir á Discorvery Kids rŕsinni alla virka daga ŕ besta těma (17.30) og eru mjög vinsaelir. Fyndid ad heyra íthróttaálfinn og félaga tala á spaensku.
En barnamenning er nú aldeilis ekki í forgang hér thegar kemur ad fjárveitingum. Hér var flott Safnagardur sem var tileinkadur börnum, thar sem einfaldir hlutir í landafraedi, edlisfr. og fl. voru kenndir í gengnum leik. Sá var vígdur árid 2000. Thetta var gjöf frá einkaadilum, mestmegnis sendidrádum fyrir tillstilli eins kraftaverkamanns (Peter Macfarren) sem safnadi 3 miljónum bandaríkjadala í verkefnid. Nú er hins vegar búid ad loka thessum gardi vegna tess ad borgin treystir sér ekki til thess ad reka hann fyrir um 1500 bandaríkjadali á mánudi sem dygdi til ad borga allan rekstur t.m.t. launakostnad !!!!. Svona er fátaektin ömurleg.
Jaeja en ad ödru. Vid eru búin ad kaupa okkur bíl. Toyota Hilux pallbíll árg. 2004 keyrdur 50.000 km. med 2 saetarödum. Á honum eigum vid eftir dröslast út um allt. Fengum okkur líka tíknina Freyju sem er 2 mán. thýskur fjárhundur. Sjáum hvernig honum vegnar greyinu í Santa Cruz.
Hčr er mikid ad gerast ě pňlitik, sem og endranaer en nú meira en venjulega vid mismikinn fögnud manna. Hčr eru nefninlega 4 sýslur af 9 búnar ad gera alvöru úr hótunum sínum sl. ár og eru búnar ad lýsa yfir sjálfstjórn. Adrar 2 mögulega í startholunum. Meira ad segja búnar ad samthykkja hver sína stjórnarskrána. Thad liggur ě augum uppi ad thetta brölt verdur ekki lidid af löglega kjörinni ríkisstjórn, sem reyndar er búin ad spila rassinn úr buxunum sl. 18 mánudi. Meira um thetta seinna.
Thetta átti ad vera stutt faersla og sjáidi bara.
Veridi sael.
Um bloggiđ
Fjóla Björnsdóttir
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć Fjóla
Gaman ađ heyra frá ţér aftur og ţađ er greinilega ekki bara á Íslandi sem ađ er hiti í pólitíkinni. Var ađ skođa La Paz í Google Earth og sé ađ ţetta er bara heilmikil borg, ćtliđ ţiđ svo ađ flytja til Santa Cruz eftir áramót, eđa hvađ.
Hér á Djúpavogi gengur lífiđ sinn vana gang, en ţađ vantar bara snjóinn.
Endilega vertu svo dugleg ađ blogga.
Biđ ađ heilsa Giovanni og börnunum
Kćrar kveđjur frá Djúpavogi
Andrés
Andrés Skúlason, 15.12.2007 kl. 02:55
Alltaf gaman ađ rekast á blogg sem eru orđin hálfs árs gömul! Skemmtilega gott upplýsingaflćđiđ innan fjölskyldunnar
En ég vona ađ háfjallaveikin fari nú ađ renna af ykkur. Ţó ég búist nú ekki viđ ţví ef ţiđ eruđ ađ fara niđur í 1200 km eins og stendur í fćrslunni á undan. Guđ hjálpi ykkur ţá.
Biđ ađ heilsa öllum
Birna
Birna (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 19:47
Ég var fljótur ađ rekast á ţessa síđu, greinilega fljótari en Birna. Haha
Sigurjón (IP-tala skráđ) 18.12.2007 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.