22.12.2007 | 13:14
EITT OG ANNAD SMÁLEGT.
Komidi sael.
Bara ad láta vita af okkur. Vid erum komin í eins konar rútínu sem felur í sér ad vakna um 7.30 koma lidinu á faetur,setja í thvottavélinu, gefa lidinu ad borda og klaeda, hengja upp tvottinn, hringja á leigubíl (fyrir 4, ódyrara en ad taka straeto) og fara nidur (Hér eru hugtökin nordur, sudur, austur og vestur ekki til .... bara upp og nidur, their sem thekkja borgina skilja hvad ég á vid) til Gabrielu mágkonu thar sem Sabrína faer kennslu í lestri og skrift med theim kúnstarinnar reglum sem hér eru í gildi.
Magnús fékk 2 kartöflur í skóinn í dag, sú seinni var til áherslu, jóla thótti ein of lítid. Thetta fyirr ad hafa af litlu tilefni rádast á bródur sinn og snúid hann nidur í drullupoll svo ad thad lak af honum drullan ..meira segja úr hárinu á honum. Svo thurfti ad thurrka skó theirra beggja, thá mátti vinda.
Vid erum búin ad vera í jólainnkaupum eins og flestir núna í vikunni. Fórum á "svarta markadinn" gaer. Thad er nú skrítid fyrir baeri. Gotumarkadur fullur af smyglvarningi, thar sem ekki er greiddur skattur af einu eda neinu. Thar er haegt ad kaupa allt frá GSM símum og nidur í hárteygjur, (keyptum baedi) á hlaegilegu verdi.
En nú thegar jólin nálgast verdur meira áberandi oll thessi misskipting sem hér vidgengst. Allar gotur eru einn markadur og allir keppast vid ad selja allt sem haegt er ad selja. Hér hefur líka setningin úr "Fadirvorinu" ....gef oss í dag vort daglegt braud......odlast alveg nýja merkingu thar sem margt af thessu fólki er ad vinna sér inn í kvoldmatinn... í ordsins fyllstu merkningu. Thad er alltaf jafn mikil upplifun fyrir mig ad raeda vid fólkid á gotunni, Bladberann, leigubílstjórann, konunna sem selur mjólk á horninu... thau hafa ótrúlegar sogur ad segja... meira um thad seinna. Flestir sem hafa búid hér lengi jafnvel allt sitt líf sjá ekki thessa hlid á mannlífinu, enda mjog thaegilegt og hefur heldur ekkert upp á sig. Ég vona ad ég haldi áfram ad sjá og heyra enda óheyrilega laerdómsríkt. Thad sem mér finnst gott ad finna er ad Giovanni ofbýdur margt sem hann sá ekki ádur, fátaekin, fáfraedin og kyntháttafyrirlitningin (er thetta ord til ??) gagnvart indíanunum sem flestir lifa á sínu daglega braudi. Thad er margt sem fer geysilega fyrir brjótid á honum núna sem honum fannst sjálfsagt ádur. Nú hefur hann samanburd.
Ég kem trúlega ekki til med ad geta haft samband aftur fyrir jól .. thó veit madur aldrei... Okkar innilegust óskir um gledileg jól og farsaelt komandi ár.
P.S. Flestir sem mig thekkja vita ad ég er geysilega pennalot manneskja. En svona er bara gaman ad skrifa, a.m.k ennthá.
Bestu kvedjur.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ hæ öll sömul,
Rambaði loks á þessa síðu, nú getur maður fylgst með ykkur aðeins. Óska ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs í Boliviu
Biðjum að heilsa héðan úr Mosó, Jóhanna,Elvar Guðmar Leifur, Ástmar Kristinn og Heiðmar Trausti
jóhanna lilja (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 20:59
Gaman að heyra að allt gengur sinn vanagang nú orðið hjá ykkur. Þó ekki alveg jafn gott að heyra af drullupollaslagsmálum bræðranna. En svona er þetta bara.
Hér er allt á útopnu á síðustu klukkutímunum fyrir jól. Mamma að reka mig í að taka af rúmunum og pabbi að þrífa sturtuklefann. Allt þarf þetta víst að vera hreint fyrir jól, af einhverjum ástæðum sem ég skil nú ekki alveg.
En við biðjum að heilsa öllum og vona að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.
fjölskyldan á Dalbrautinni (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 16:44
Hæ Fjóla
Gaman að lesa um þennan framandi heim sem þú lifir í þarna í dag.
Gott að vita að það eru ekki bara drullupollar á Íslandi.
Endilega vertu dugleg að skrifa. Gleðileg jólin
Góðar kveðjur til allra
Andrés
Andrés Skúlason, 26.12.2007 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.