14.1.2008 | 23:41
SITT LÍTID AF HVERJU.
Komidi sael.
Fyrsta faersla à nýju àri og thad er gaman ad sjà ad sìfellt fleiri ramba inn á thessa sìdu.
Annars slaemu frèttirnar fyrst: Hèr fàum vid engan sìma og ekkert internet fyrr en ì FYRSTA LAGI eftir 2 mánudi. Ekki til fleiri sìmalìnur nè breidband ì bili à svaedinu sem èg bý. Fyrir thessu eru 2 adalástaedur. Vid bùum adeins fyrir utan adakjarnan og adeins 1 sìmafyrirtaeki er med thjònustu thar ì bili er sù fyrri. Sù seinni er sù ad hèr hefur à sl. 5 àrum hefur ordid metfjölgun á fólki og síma fyrirtaekin hafi greinilega ekki haldid takti.
Thad er òtrùlegt hvad margt hefur breyst (umferdin lìka...hefur versnad og ég sem hélt ad thad vaeri ekki haegt) á theim 7 árum sem vid vorum í burtu. Allstadar verid ad byggja og ég thekki mig ekki á mörgum stödum. Búin ad leita í 3 vikur ad skóbúd sem ég kunni svo ansi vel vid, einni sem var med ágaeta skó í stórum númerum (hér er algengasta kvenstaerd 37.....ég nota 39-40). Er ekki enn búin ad finna hana og ákvad ad haetta ad leita. Trúlega er búid ad byggja blokk thar sem hún var ì litlu og láreistu húsi.
Annars allt gott ad frétta, svona fyrir utan sìmamálin. Búin ad verda okkur um naudsynlegustu heimilistaeki, ískáp, frystiskáp (tharf sífellt ad vera ad argast í strákunum, their vilja opna hann og setjast ì nedstu hilluna til ad kaela sig) gaseldavél, og sjónvarp (algjört must ..) og thvottavél sem vel ad merkja er sídur en svo almannaeign. Leitudum ad uppthvottavél af thví ad vid erum svo gódu vön en fundum enga sem stód undir nafni. Búin ad fá hjónarúm og koju handa strákunum og sídast en ekki síst stofubord og stóla. Bordid er svo thungt ad ég get varla bifad thví, úr ekta gegnheilum hitabeltishardvidi. Bid ykkur endilega ad versla í IKEA og huga af verndun hitabeltisskògana thví hér gerir thad enginn ("óthjótandi audlind-thankagangurinnn") En bordid er nú samt ógedslega flott.. mjög eifalt og vidurinn faer algjörlega ad njóta sin.
Vid reynum nú samt ad vera vistvaen thegar kemur ad skordyrunum sem búa med okkur. Drepum t.d. ekki graenu edlurnar thegar thaer koma inn thví thaer borda mosquito flugurnar. Magnúsi finns froskarnir aedislegir thó ég efist um ad their séu jafnhrifnir af honum. Daniel er alveg sama um skordýrin, thau vekja enga sérstaka hrifningu. Hann er hinsvegar thví hrifnari af staerri dýrum, hann aetlar út um gluggann á bílum thegar hann sér hestvagn sem er alls ekki óalgeng sjón. Mér finnst their líka alveg yndislegir en vorkenni theim alveg hrikalega í thessari umferd og sérstaklega thegar verid er ad píska thá yfir gatnamót á graenu ljósi (í takt vid allar andstaedurnar hérna).
Thor og Freyja, ferfaettu fjölskyldumedlimirnir hafa adlagast hitanum (32´C í gaer) prýdilega thrátt fyrir théttan og svartan pelsinn. Thau eru med plastbala úti à stétt og sulla í honum gríd og erg og velta sér svo upp úr moldinni í skugganum. Thad segir sig thar med sjàlft ad stéttin mín er ekki med theim hreinni.
Er ábyggilega ad gleyma helmingnum en thá verd ég bara ad muna eftir thví naest.
Bless í bili.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins nýjar fréttir.
Einhvern veginn kom þetta með símalínuna okkur ekkert á óvart hérna á Dalbrautinni. Er búin að reyna að fá mömmu og pabba til að kommenta eitthvað hérna, en þau segjast ekki kunna það (og þar með þykir þeim fljótlegast að láta mig bara skrifa í staðinn, í staðinn fyrir að "læra" að gera það sjálf). En Þannig er nú það.
Til hamingju með nýja bílinn. Það eru svipaðar fréttir héðan. Volvóinn endaði á haugunum um síðustu helgi og nýr og betri bíll hefur leyst hann af hólmi. Nissan primera, árgerð 2005. Hann hefur reynst vel hingað til. En það er sama sagan með bílinn eins og tölvurnar, mamma segist ekki kunna á hann og hefur ekki enn fengist til að aka honum stuttan spöl (samt er bíllinn sjálfskiptur).
En annars biðja bara allir að heilsa héðan og vonum að þið hafið það gott. Væri nú gaman að fara að fá myndir af fleiru en bílnum :)
kveðja, Birna
Birna (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 17:24
Sael systir:
Á medan ad gömlu hjónin lesa thetta pár thá er ég ánaegd. Til hamingju med nýja bílinn. Ég geri fastlega rád fyrir thví ad hann verdi adallega thinn thar sem samkeppnin er frekar slöpp um notkunina.
Thetta med myndirnar. Ég get ekki sett inn neinar myndir fyrr en ég fae tengingu. Thad gengur ekki svona á net-kaffihúsi. Tholinmód.......
Fjola Bjornsdottir. (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 01:51
Sælar.
Gaman að fá að fylgjast aðeins með ykkur.
Kv. frá Egilsstöðum, Aðalsteinn
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.