11.3.2008 | 14:55
VEDURFRÉTTIR m.m.
Komidi sael.
Gerdi tha reginskyssu um helgina ad stadhaefa thad í símann vid mömmu og pabba ad thad vaeri haett ad rigna, Ónei, ónei. Allt búid ad vera á floti baedi í gaer og í dag. Hér hafa götur engin afföll thannig ad thad er bara ad bída eftir thví ad sandurinn taki vid, sem hann og gerir á 2. eda 3 degi. Og thvílík kaos í umferdinni og ekki á thad baetandi eins og ég hef ádur sagt. Nú er búid ad steypa upp hjá okkur planid thannig ad vid eru saemilega thur í faeturnar thegar vid förum út og inn. Létum líka steypa upp stéttinna fyrir framan húsid svo ad nú rennur vatnid sem var upp í ökkla vid bílskúrshurdina beint yfir til nágrannans, vid reynum ad brosa fallega til theirra thegar thau ösla elginn til ad opna sína bílskúrshurd.
Freyja og Thór líka komin sem sitt Penthouse. Thó urdu einhver mistök í útreikningum thar thvi ad thar rennur vatnid ad hluta til inn, nokkud sem átti fyrir alla muni ad varast. Thar verdur ad haekka gólfid nokkur til ad thau geti sofid thurr.
Thessi raki er alveg ótrúlegur, hann liggur eins og mara á öllu thegar thad er skýjad og tala nú ekki um thegar thad rignir svona. Thad er kominn lykt af öllum peysum, rúmteppum og ödru slíku. Sem daemi thá thvdi ég pott um daginn (sem ekki er frásagnarvert í sjálfu sér, ég geri thad ödru hvoru!) en ég hef greinilega ekki thurrkad hann nógu vel thví ad thegar ég thurfti honum ad halda naest fann ég fallega gráhvíta sveppa breidu inn í honum. Thad segir sig naestum sjálft ad ég er haett ad geyma pottana med loki. Set thá á heita helluna i smá stund ádur er ég nota thá. Giovanni fékk sér vatn í glas eitt kvöldid og skildi glasid eftir á bordinu án thess ad skola úr thví. Betra en nokkur PETRI skál.
Annars er thetta med hitann og rakann annad hvort í ökkla eda eyra. Strákarnir fengu vaxliti í afmaelisgjöf um daginn. Daniel fór med sína liti úr til ad mála med einn daginn thegar sólin skein. Skildi thá sídan eftir í sólinni, út um allt eins og gengur og gerist med pjakka, og fór út med pabba sínum. Thegar their komu aftur voru vaxlitirnir ordnir ad rennandi vaxi á planinu. Mikill grátur og gnístan tanna thar. En madur laerir af reynslunni. Thetta er farid ad hljóma eins og "Raunasaga húsmódur í hitabelti" sem thad er alls ekki. Hér höfum vid thad alveg prýdilegt thrátt fyrir thessar smáraunir.
Er ad stussast eitt og annad. Adallega ad undirbúa komu gódra gesta í maí. Planid er ad fara út um allt land í nokkrar vikur og gera svo alvöru heimasídu upp úr thví med myndum og alles. Svo er meiningin ad bjóda íslendungum sem á thví hafa áhuga ferdir og leidsögn um öll thessi ótrulega sjarmeradndi svaedi sem hér eru út um allt. En thá VERDUR lika ad vera haett ad rigna!!! Enn miklu meira um thad seinna.
Okkur er búid ad vera tídraett um lífid og tilverunna sl. daga. Ástaeduna er ad finna í thví ad gódur kunningi minni og vinur Giovanni vard brádkvaddur um helgina í svefni. Trúlega hjartaáfall. Faeddur 1967 o laetur efir sig 2 börn, 1 og 4 ára og konu sem er töluvert yngri en hann var. Vorum búin ad vera med theim í afmaeli strákanna og svo í brúdkaupi bródur hans thar sem Giovanni var svaramadur. Engum datt í hug ad naesta samkoma vinanna yrdi jardarför eins theirra.
Nóg í bili. Veridi sael.
Um bloggiđ
Fjóla Björnsdóttir
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir kommentiđ. Gaman ađ lesa skrifin ţín, vona ađ ţú viljir vera bloggvinur minn. Ţađ leynast ţvílíkir gullmolar hérna á blogginu og engin leiđ ađ finna ţá alla. Ég hefđi mjög gaman af ţví ađ fylgjast međ ykkur. Líst vel á ţetta ađ lifa lífinu, ţađ fýkur svo hratt áfram. Hef sjálf tekiđ ýmsar ákvarđanir síđustu árin sem tengjast ţví ađ lifa lífinu betur, ein var sú ađ flytja á Skagann og hafa sjávarútsýni sem ég hef alltaf ţráđ! Bestu kveđjur til ykkar ţarna í langtíburtistan.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.3.2008 kl. 15:35
HĆ hć, alveg frábćrt ađ heyra fréttir af ykkur og gaman ađ heyra hvernig lífiđ gengur fyrir sig - sérstaklega ţegar ţađ er svona margt ólíkt í ţessum tveimur löndum/heimsálfum hlakka til ađ sjá myndir og upplýsingar um landiđ og ţjóđina, aldrei ađ vita nema mađur reyni ađ kíkja ef tćkifćri gefst
KK Lauga
Lauga (IP-tala skráđ) 13.3.2008 kl. 00:52
Hć hć. Gaman ađ fylgjast međ ykkur. Ţađ vćri gaman ađ sjá myndir af Ţór og Freyju einhvern daginn . Hafiđ ţađ gott.
Kveđja / Gummi
Gummi (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 10:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.