Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja frá gömlum AFS-ara
Sæl Fjóla! Nú veit ég ekki hvort þú manst eftir mér, ég heiti Herdís og var skiptinemi í Bólivíu 1991-1992. Við hittumst í, ef ég man rétt, e-r AFS gönguferð, kannski ferðinni ofan í Los Yungas. Ég sé að þú ert flutt til landsins - það væri gaman að htta þig og heyra hvað á daga þína hefur drifið! Netfangið mitt er herdis2002@gmail.com. Bestu kveðjur!
Herdís Schopka (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 18. des. 2010
Sæl frænka
Sæl og blessuð.Gaman að koma á síðuna þína og skoða myndir af ykkur fjölskyldunni.Er ekki annars allt gott að frétta.Frá okkur er allt gott að frétta.Vorum að detta í páskafrí og verður það fín afslöppun.Við biðjum að heilsa öllum og Sigurður Grétar biður að heilsa frænku sinni.Kveðja Lísbet
Lísbet HJörleifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 9. apr. 2009
Sael Fjóla
Takka tér fyrir póstinn á bloggid mitt. Ég hafdi hugsad mér ad koma til Bolivíu eftir ad ég hef ferdast um Argentínu, tad verdur eftir ca. mánud. Tad vaeri gaman ad heimsaekja ykkur. Endilega sendu mér heimilisfangid titt. Ég er med tolvupóst fangid : jon4949@simnet.is. Kvedja Jón Haukur
Jón Haukur Sigurðsson, fös. 13. feb. 2009
Halló Halló
Sæl frænka, var að hugsa til þín og ákvað að skilja eftir smá spor. Bestu kveðjur til ykkar allra Kv.Fjóla
Fjóla Guðjóns (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 9. feb. 2009
Sæl Fjóla Heimir hér sem bjó í Bólívíu,,,
Hvað segirðu Fjóla mín gaman að detta inná bloggsíðuna þína svona alveg óvænt. Hvernig er lífið í Bólívíu í dag? Er þetta eins slæmt og sagt er í El deber o El Mundo? endilega láttu heyra í þér sagafastfood@msn.com Kveðja Heimir
heijack77 (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. sept. 2008
á ekkert að fara að skrifa
ætlaði nú að reka á eftir þér í kommentakerfinu... en gat það ekki því það er of langur tími síðan færslan var skrifuð?? skrýtið kerfi. En það má alveg fara að koma einhverju nýju hingað inn. Og það væri ekki verra ef það fylgdu einhverjar myndir með... Og svona í restina þá er Denni frændi orðinn mjög lasinn núna. Birna
Birna Björns (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 12. júní 2008
Hallló, halló, Egilsstaðir kalla!!
Hæ Fjóla!! Var að frétta af þessu bloggi þínu, ákaflega ánægjulegt að ykkur gengur vel þarna suðurfrá! Kveðja, Gummi tölvukall.
Guðmundur Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 26. jan. 2008
Kveðja frá Akranesi
Sæl Fjóla. Það er gaman að geta fylgst með fréttum af ykkur. Til hamingju með Freyju. Bestu kveðjur til ykkar allra á þessum síðasta degi ársins og gangi ykkur vel að koma ykkur fyrir. Kv, Hanna frænka.
Jóhanna F Jóhannesdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 31. des. 2007
Björn Gunnarsson - pabbi
Sæl elsku Fjóla mín, er að lesa bloggið þitt. Haltu þessu áfram, það róar huga okkar hér að lesa og fyljast með. Ástarkveðja til ykkar allra. pabbi.
Björn Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 15. des. 2007
Ertu nokkuð týnd
Hæ,Fjóla Hef ekkert heyrt frá þér eða séð síðuna hreyfast. Er ekki allt gott í fréttum og lifir þú ekki eins og blóm í eggi. kv Andrés Djúpi
Andrés Skúlason, mið. 14. nóv. 2007
hhmmmmmmmm...
i don't know if you know that my e-mail-adress has changed. for if you at least want to reach me take: vivi1009@gmx.net i hope you have nice holidays in bolivia! love, vivi
vivi (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. nóv. 2007
Kveðja frá Egilsstöðum.
Þegar þetta er skrifað eru að vísu enn á Egs. en rt að búa þig undir brottför. Góða ferð og gangi þér og fjölskyldu allt í haginn. Kv. Aðalsteinn P.s. http://blog.central.is/nkosi
Aðalsteinn (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 12. nóv. 2007
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar