Fćrsluflokkur: Lífstíll

Santa Claus í Santa Cruz.

Komidi sael.

Fórum á veitingastad í vikunni og á bordinu vid hlidina á okkur sátu eldri hjón sé ég giska á ad séu af thýskum aettum  (hér kom mikid ad thjódverjum eftir seinna stríd, sumir theirra voru reynar sendir tillbaka nokkrum áratugum seinna eins og t.d. Klaus Barbie, en flestir eru nýtir thegnar med marga afkomendur í dag).   Thad er skemmst frá thví ad segja Sabrína, Magnús og Daniel voru öll alveg handviss um ad thetta vaeri alveg örugglega jólasveinninn.  Madurinn var klaeddur í hvítt frá toppi til táar, lítill, théttur  med góda vömb, sítt hvítt hrokkid hár og  grásprengt rautt alskegg nidur á bringu.  Um thetta spunnust miklar umraedur um ad nú vaeri jólsveinninn kominn í sumarfrí eftir mikla vinnutörn, búin ad gefa hreindýrunum ad borda fyrir allann veturinn, nú myndi hann verda hér í sólinni thangad til ad thad faeri ad birta aftur á Nordurpólnum....kannski svona í Apríl.  Allt fannst theim thetta bara meira töluverda sens.  En svo aetladi Magnús ad fara ad standa upp og spyrja af hverju reidhjólin sem their braedur óskudu sér vaeru ekki enn kominn.... Thá lofadi mamma hans honum ad hún skyldi sjá um thann hluta.  Til ad skemma ekki thessa einstöku stemmingu sem tharna myndadist thá gekk ég til mannsins thegar hann stód upp og spurdi hann hvad klukkan vaeri.  Kom svo aftur med skýringar frá jólasveininum á reidum höndum.... sagdi ad thetta staedi nú allt til bóta (sem thad og gerir) og allir fóru ánaegdir heim.

Thad er búin ad rigna sídan um helgina.  Hengdi út handklaedi á laugardaginn, tók thau inn í dag, enn rök.   Ekki búin ad thvo alla vikunna vegna thessa, lidid ordid naerbuxnalaust í dag, thvodi léttari naerföt og viti menn, kom ekki bara smá sólarglenna í 2 tíma, nóg til ad thurrka thad sem ég thvodi, jíbíi.  Setti thá aftur í vélinni, gallabuxur, en thá opnadist fyrir sýndaflódid ad nýju. Vonum ad gallabuxurnar thorni fyrir mánadarmótin.

Bak vid húsid okkar er stór lód sem ekki hefur verid byggt á enn.  Thar er geysilega stórt og gamlt tré sem ekki er í frásögur faerandi, gefur meira ad segja skugga yfir hádaginn.  Á nóttunni versnar samt í thví vegna thess ad tréd er fullt af ledurblökum sem gera hundana brjálada, erum búin ad finna nokkur "lík" af thessum kvikindum í gardinum hjá okkur (ótrúlegar skepnur...mýs med vaengi).  Verdum thví ad hafa ljósid kveikt alla nóttina thví ad thad faelir thá í burtu.  Madur verdur líka ad hafa í huga ad ledurblökur eru smitberar fyrir hundaaedi svo ad thetta er ekkert gód blanda.  Sabrína tekur thetta afskaplega alvarlega og vill helst láta hundana sofa inni.  En med ljósid kveikt gengur thetta alveg prýdilega.

 Rakst á alveg frábaert skilti á besta golfvelli baejarins um daginn.  Var thví midur ekki med myndavél.  Thar stód í lauslegri thýdingu.  "Varúd krókodílar á brautinni....thar er eins gott ad slá ekki út í skurd.

Kominn med GSM síma fyrir thá sem hafa áhuga.  Númerid er:  00-591-773-82922. 

Verd ad haetta, thad er verid ad loka internetkaffinu enda klukkan ordinn 23.00 ad stadartíma.    


SITT LÍTID AF HVERJU.

Komidi sael.

Fyrsta faersla ŕ nýju ŕri  og thad er gaman ad sjŕ ad sěfellt fleiri ramba inn á thessa sědu.

Annars slaemu frčttirnar fyrst:  Hčr fŕum vid engan sěma og ekkert internet fyrr en ě FYRSTA LAGI  eftir 2 mánudi.  Ekki til fleiri sěmalěnur nč breidband ě bili ŕ svaedinu sem čg bý.  Fyrir thessu eru 2 adalástaedur.  Vid bůum adeins fyrir utan adakjarnan og adeins 1 sěmafyrirtaeki er med thjňnustu thar ě bili er sů fyrri.  Sů seinni er sů ad hčr hefur ŕ sl. 5 ŕrum hefur ordid metfjölgun á fólki og síma fyrirtaekin hafi greinilega ekki haldid takti.

Thad er ňtrůlegt hvad margt hefur breyst (umferdin lěka...hefur versnad og ég sem hélt ad thad vaeri ekki haegt) á theim 7 árum sem vid vorum í burtu.  Allstadar verid ad byggja og ég thekki mig ekki á mörgum stödum.  Búin ad leita í 3 vikur ad skóbúd sem ég kunni svo ansi vel vid, einni sem var med ágaeta skó í stórum númerum (hér er algengasta kvenstaerd 37.....ég nota 39-40).  Er ekki enn búin ad finna hana og ákvad  ad haetta ad leita.  Trúlega er búid ad byggja blokk thar sem hún var ě litlu og láreistu húsi.

Annars allt gott ad frétta, svona fyrir utan sěmamálin. Búin ad verda okkur um naudsynlegustu heimilistaeki,  ískáp, frystiskáp (tharf sífellt ad vera ad argast í strákunum, their vilja opna hann og setjast ě nedstu hilluna til ad kaela sig)  gaseldavél, og sjónvarp (algjört must ..) og thvottavél sem vel ad merkja  er sídur en svo almannaeign. Leitudum ad uppthvottavél af thví ad vid erum svo gódu vön en fundum enga sem stód undir nafni.  Búin ad fá hjónarúm og koju handa strákunum og sídast en ekki síst stofubord og stóla.  Bordid er svo thungt ad ég get varla bifad thví,  úr ekta gegnheilum hitabeltishardvidi.  Bid ykkur endilega ad versla í IKEA og huga af verndun hitabeltisskňgana thví hér gerir thad enginn  ("óthjótandi audlind-thankagangurinnn")  En bordid er nú samt ógedslega flott.. mjög eifalt og vidurinn faer algjörlega ad njóta sin.

Vid reynum nú samt ad vera vistvaen thegar kemur ad skordyrunum sem búa med okkur.  Drepum t.d. ekki graenu edlurnar thegar thaer koma inn thví thaer borda mosquito flugurnar. Magnúsi finns froskarnir aedislegir thó ég efist um ad their séu jafnhrifnir af honum.  Daniel er alveg sama um skordýrin, thau vekja enga sérstaka hrifningu.  Hann er hinsvegar thví hrifnari af staerri dýrum,  hann aetlar út um gluggann á bílum thegar hann sér hestvagn sem er alls ekki óalgeng sjón.  Mér finnst their líka alveg yndislegir en vorkenni theim alveg hrikalega í thessari umferd og sérstaklega thegar verid er ad píska thá yfir gatnamót á graenu ljósi (í takt vid allar andstaedurnar hérna).

 Thor og Freyja, ferfaettu fjölskyldumedlimirnir hafa adlagast hitanum (32´C í gaer) prýdilega thrátt fyrir théttan og svartan pelsinn. Thau eru med plastbala úti ŕ stétt og sulla í honum gríd og erg og velta sér svo upp úr moldinni í skugganum.  Thad segir sig thar med sjŕlft ad stéttin mín er ekki med theim hreinni.  

Er ábyggilega ad gleyma helmingnum en thá verd ég bara ad muna eftir thví naest.

Bless í bili.


SANTA CRUZ.

Sael veridi.

Kominn till Santa Cruz, ferdalagid gekk ljómandi vel. Ég verd thó ad leidrétta thad sem stendur í sídustu faerslu med fjarlaegdina, sem er ekki 1200 km heldur 930.  Thessi skekkja kom sér alveg prýdilega, sérstaklega m.t.t. krakkaormana í aftursaetinu. Vid fórum 530 km fyrri daginn og svo 300 seinni daginn, bara thaegilegt. Ágaetis vedur, fyrir utan GRENJANDI rigningu í nokkra tíma seinni daginn enda madur kominn í hitabelti.

Erum á hóteli í augnablikinu, búin ad láta thrífa húsid og eitra fyrir skordýrum,  kaupa dýnur og á morgun aetlum vid ad kaupa ísskáp og flytja inn fyrir nýárid.

Var (í alvorunni!!) búin ad gleyma umferdar(ó)menningunni sem ad hér gildir.  2 nýjar umferdarreglur sem ég verd ad muna: Sá sem svínar fyrir thig frá frá haegri á réttinn, thannig má ég svína fyrir alla svo framarlega sem their eru mér á vinstri hond; og hin er sú ad sá sem kemur inn í hringtorg á réttinn fram yfir thann sem thegar er inni, t.e. mjog einfalt ad komast inn á hringtorgid en alls ekki einfalt ad komast thadan út aftur. Sem betur fer eru sum stadar unferdarljós og sem betur fer fara SUMIR eftir theim.  Veit samt ekki hvad ég er ad kvarta, hér, ólíkt La Paz, kemst madur thó ágaetlega ferda sinna... svo framarlega sem madur keyrir eins og allir hinir.

Veridi sael í bili.


EITT OG ANNAD SMÁLEGT.

Komidi sael.

Bara ad láta vita af okkur.  Vid erum komin í eins konar rútínu sem felur í sér ad vakna um 7.30 koma lidinu á faetur,setja í thvottavélinu, gefa lidinu ad borda og klaeda, hengja upp tvottinn, hringja á leigubíl (fyrir 4, ódyrara en ad taka straeto)  og fara nidur (Hér eru hugtökin nordur, sudur, austur og vestur ekki til .... bara upp og nidur, their sem thekkja borgina skilja hvad ég á vid)  til Gabrielu mágkonu thar sem Sabrína faer kennslu í lestri og skrift med theim kúnstarinnar reglum sem hér eru í gildi.

Magnús fékk 2 kartöflur í skóinn í dag, sú seinni var til áherslu, jóla thótti ein of lítid.  Thetta fyirr ad hafa af litlu tilefni  rádast á bródur sinn og snúid hann nidur í drullupoll svo ad thad lak af honum drullan ..meira segja úr hárinu á honum.  Svo thurfti ad thurrka skó theirra beggja, thá mátti vinda.

Vid erum búin ad vera í jólainnkaupum eins og flestir núna í vikunni.  Fórum á "svarta markadinn" gaer.  Thad er nú skrítid fyrir baeri. Gotumarkadur fullur af smyglvarningi, thar sem ekki er greiddur skattur af einu eda neinu.  Thar er haegt ad kaupa allt frá GSM símum og nidur í hárteygjur, (keyptum baedi)  á hlaegilegu verdi. 

En nú thegar jólin nálgast verdur meira áberandi oll thessi misskipting sem hér vidgengst.  Allar gotur eru einn markadur og allir keppast vid ad selja allt sem haegt er ad selja.  Hér hefur líka setningin úr "Fadirvorinu"  ....gef oss í dag vort daglegt braud......odlast alveg nýja merkingu thar sem margt af thessu fólki er ad vinna sér inn í kvoldmatinn... í ordsins fyllstu merkningu.   Thad er alltaf jafn mikil upplifun fyrir mig ad raeda vid fólkid á gotunni,  Bladberann, leigubílstjórann, konunna sem selur mjólk á horninu... thau hafa ótrúlegar sogur ad segja... meira um thad seinna. Flestir sem hafa búid hér lengi jafnvel allt sitt líf sjá ekki thessa hlid á mannlífinu, enda mjog thaegilegt og hefur heldur ekkert upp á sig. Ég vona ad ég haldi áfram ad sjá og heyra enda óheyrilega laerdómsríkt.  Thad sem mér finnst gott ad finna er ad Giovanni ofbýdur margt sem hann sá ekki ádur, fátaekin, fáfraedin og kyntháttafyrirlitningin (er thetta ord til ??) gagnvart indíanunum sem flestir lifa á sínu daglega braudi.  Thad er margt sem fer geysilega fyrir brjótid á honum núna sem honum fannst sjálfsagt ádur.  Nú hefur hann samanburd.

Ég kem trúlega ekki til med ad geta haft samband aftur fyrir jól .. thó veit madur aldrei... Okkar innilegust óskir um gledileg jól og farsaelt komandi ár. 

P.S.  Flestir sem mig thekkja vita ad ég er geysilega pennalot manneskja. En svona er bara gaman ad skrifa, a.m.k ennthá.

Bestu kvedjur.

 


AF BARNAMENNINGU OG PÓLITÍK.

Komidi sael.

Hčdan er allt gott ad frčtta. Mannskapurinn er kominn yfir áhrif thunna loftsins.  Samt vantar töluvert upp ŕ ad allir sču sŕttir og skrifast thad helst ŕ thá stadreynd ad hčr er ekki haegt ad hlaupa ůt ad leika thegar mönnum dettur í hug.  Tengdamamma býr inn í midri La Paz borg og umferdin er geggud, algjör kaos.  Ég veit svo sem ekki hvort ad umferdin hefur versnar sědan vid bjuggum hérna sídast (1993-1999). En Thŕ voru krakkarnanir ekki faedd, thannig ad nú sér madur thetta í ödru ljósi.

Vid erum hins vegar thví duglegri ad leyta uppi thá fáu almenningsgarda sem hér eru. Hér eru einnig nokkrir "einkaleikvellir" (skrítid hugtak), thar sem fólk hefur breytt stórum einkalňdum í barnaleikvelli og selur adgang.  Einn af thessum leikvöllum heitir í beinni thýdingu "Blái Hnötturinn". Skyldi Andri Snaer Magnason vita af thessu?? Af thvě ad ég er nú farin ad raeda barnamenningu thŕ er lěka gamana ad segja frá thví hvad "Latibae" gengur vel hčr ě allri álfunni.  Thaettirnir eru sýndir á Discorvery Kids rŕsinni alla virka daga ŕ besta těma (17.30) og eru mjög vinsaelir.  Fyndid ad heyra íthróttaálfinn og félaga tala á spaensku.

En barnamenning er nú aldeilis ekki í forgang hér thegar kemur ad fjárveitingum.  Hér var flott Safnagardur sem var tileinkadur börnum, thar sem einfaldir hlutir í landafraedi, edlisfr. og fl. voru kenndir í gengnum leik. Sá var vígdur árid 2000. Thetta var gjöf frá einkaadilum, mestmegnis sendidrádum fyrir tillstilli eins kraftaverkamanns (Peter Macfarren) sem safnadi 3 miljónum bandaríkjadala í verkefnid. Nú er hins vegar búid ad loka thessum gardi vegna tess ad borgin treystir sér ekki til thess ad reka hann fyrir um 1500 bandaríkjadali á mánudi sem dygdi til ad borga allan rekstur t.m.t. launakostnad !!!!.    Svona er fátaektin ömurleg.   

Jaeja en ad ödru.  Vid eru búin ad kaupa okkur bíl.  Toyota Hilux pallbíll  árg. 2004 keyrdur 50.000 km. med 2 saetarödum. Á honum eigum vid eftir dröslast út um allt.  Fengum okkur líka tíknina Freyju sem er 2 mán. thýskur fjárhundur. Sjáum hvernig honum vegnar greyinu í Santa Cruz.

Hčr er mikid ad gerast ě pňlitik, sem og endranaer en nú meira en venjulega vid mismikinn fögnud manna.  Hčr eru nefninlega 4 sýslur af 9 búnar ad gera alvöru úr hótunum sínum sl. ár og eru búnar ad lýsa yfir sjálfstjórn.  Adrar 2 mögulega í startholunum. Meira ad segja búnar ad samthykkja hver sína stjórnarskrána.  Thad liggur ě augum uppi ad thetta brölt verdur ekki lidid af löglega kjörinni ríkisstjórn, sem reyndar er búin ad spila rassinn úr buxunum sl. 18 mánudi.  Meira um thetta seinna.

Thetta átti ad vera stutt faersla og sjáidi bara.

Veridi sael.


La Paz, Bólivia.

Sael veridi.

Er á internetkaffihúsi í Miraflores hverfinu í La Paz, fae ekki egin nettengingu fyrr en í fyrsta lagi í Januar. 

Lentum í La Paz sl. fostudagskvold eftir ferdalag í gegnum Paris og Miami frá Gautaborg.  Hér er thunna loftid adeins af trufla mannskapinn.  Magnús aeldi í bílnum frá flugvellinum og neitar enn ad borda.  Daniel bordar vel (eins og vid er ad búast thegar hann á í hlut) en er med pípandi nidurgang.  Bádir hafa their sofid óvenjumikid thessa  daga en thetta er nú allt ad lagast. Oll erum vid andstutt og stutt í hofúdverkjaseiding.

Fór út med Sabrínu í gaer til ad leita ad bókabúd.  Gotulífid vakti mikla athygli hjá henni og thá sérstaklega indiánakonurnar med bornin á bakinu.  "Af hverju kaupa thaer ekki bara barnakerru?" spurdi hún.  Eftir smá umraedur komumst vid ad thví ad  trulega vaeri thetta bara betri lausn á trodfullum steinlogdum gotum...."og svo er lika svo gott ad kúra hjá mommu sinni". 

Verdum hjá tengdamommu fram yfir jól en thá er meiningin ad keyra nidur til Santa Cruz, ca. 1200 km  (th. e. ef Gud, verdid og politíkusar leyfa).

Planid naestu daga eru nokkud morg  og verdur byrjad ad leyta ad bíl í vikunni thegar háfjallaveikinn haettir ad trufla.

Bless í bili.

Fjóla.


Sídasta vaktin á Sahlgrenska.

Sael veri´di. 

Er á naeturvakt í sídasta skipti.  Frá og med 1. Sept er ég haett.  Kem sídan heim og vinn í 2 mánudi.  Thegar ég kem aftur taemum vid húsid og fljúgum sídan til Bóliviu gegnum Paris og Miami thann 29. Nóv (daginn sem pabbi verdur sextugur).  Margir hafa spurt "hvurt planid sé eiginlega?"  Eina planid sem er í gangi er ad hafa ekkert plan.  Vid förum med thad mikilvaegasta sem vid eigum,  börnin og fullt af draumum í farteskinu.  Hvort ad their ná ad raetast??  Ég aetla ad gera allt sem á mínu valdi er til thess ad svo megi verda og ég veit ad thad mun Giovanni líka gera.  Svo er bara ein leid til, til ad fá úr thví skorid.  Fara og láta á thad reyna.  Og hverjir eru svo thessir draumar??  Í stórum dráttum ad kaupa landskika einhversstadar í sudurjadri Amazon, thar sem allar ár renna í nordur, og reyna ad lifa enfalt af lifsins gaedum. Á einhvern hátt,  svolítid svona eins og skógarbjörnin Baloo, vinur Mógla í Skógarlífi (Disney útgáfa).  Einfalt, frumstaett og barnalegt.  Trúlega.

Einhverjum finnst thetta trúlega mikid stílbrot. Ad haetta í sérnámi í taugalaekningum á Sahlgrenska til ad hlaupa eftir einhverju skýjaborgum.  Rétt, rétt.

Einhver sagdi einhverntíma vid mig ad vaeri mikid betra ad sjá eftir thvi sem ad madur hefdi gert en tví sem ad madur hefdi ekki gert.

Edda vinkona sendi mér tölvupóst í vikunni sem sagdi eitthvad á thessa leid: 

"Thad eru 4 hlutir í lífinu sem ad madur getur ekki fengid til baka.

-  Steinninn, eftir ad honum er fleygt.

- Ordin, eftir ad thau eru sögd.

- Tíminn, eftir ad hann er lidinn.

- Árin, eftir ad thau eru farin."

 Ég aetla ad leyfa mér/voga mér ad lifa lífinu til fulls. Og ég aetla ad  ad gera thad núna.  Ég er threytt á thvi ad vera ad vinna frá börnunum mínum og "búa í haginn fyrir framtidina".  Lífid er núna og ég á börn núna sem verda ordnir unglingar á morgun.

Sahlgrenska, Svíaríki og laeknirfraedin fara ekki eitt, svo mikid er víst.  

Lifid heil.


Í lífsins ólgusjó.

Jan er fćddur einhverjum árum fyrir seinni heimstyrjöldina.  Hann er háskólakennari, kominn á eftirlaun og viđ ţađ ađ skila af sér öllum sínum verkefnum viđ skólann.  Alltaf veriđ frískur og tók ţađ sem gefiđ eins og viđ mörg.  Greindist međ heilaćxli i febrúar og var strax drifinn i ađgerđ. Hún gekk vel,  sjokkiđ kom ţegar vefjagreiningin kom viku seinna.  Stutt og laggott:  "Glioblastom grad. IV, Illkynja".  "Enginn međferđ gefur árangur. Ţar af leiđandi ekki bođiđ upp á neina, hvorki lyfja-né geislameđferđ" fékk hann einnig ađ vita stuttu seinna.  ţessu átti Jan erfitt međ ađ kyngja, fannst hann síđur en svo búin međ ćvistarfiđ.  Átti reyndar eftir ţađ mikilvćgasta, byrja ađ njóta lífsins á eftirlaunum, međ frúnni á ferđalagi um heiminn. Ţađ tók nokkrar vikur fyrir ţau hjónin ađ landa ţessum upplýsingum, andlega og byrja ađ hugsa hlutina upp nýtt.  Gera ný plön, loka litla fyrirtćkinu och vask-númerinu, skrifa erfđaskrá, deila út "óţörfum eigum" og svo framv...

Ţegar ég hitti hann aftur i byrjun maí sagđi hann nokkuđ sem ađ ég er enn ađ hugleiđa.  Hann sagđi:

"Veistu, á síđustu  vikum erum viđ hjónin búin ađ njóta lífsins i samvistum hvort viđ annađ.  Viđ erum búin ađ fara í leikhús, út ađ borđa og dansa, ferđast njóta lífsins sumarbústađnum, tala saman .....já og bara VERA saman.  Reyndar eru ţetta búnar ađ vera yndislegar vikur. Viđ erum búin ađ gera meira saman núna á 5 vikum en viđ höfđum gert síđustu 5 árin"

Jan er á ferđalagi sem hann vildi ekki leggja upp í og hann rćđur ekki hvenćr eđa hverning hann kemur á áfangastađ en hann getur vonandi notiđ leiđarinnar upp ađ vissu marki.  Vonandi verđur útsýniđ fallegt sem lengst.

Hvađ mynduđ ţiđ gera ef ţiđ fenguđ úrskurđ um ađ ţiđ ćttuđ takmarkađan tima eftir ?? 

Jan heitir í rauninni eitthvađ annađ. En ég held ađ ţađ skipti ekki máli, ţiđ vitiđ vonandi hvađ ég meina. 


Fyrsta faersla.

Sael.

Leidinlegt ad hafa ekki íslenskt lyklabord, svona er thad nú bara.  Thetta er nú eiginlega bara prufufaersla.  Aldrei prófad thetta ádur.

Sit hér á brádamóttökunni á Sahlgrenska.  Er á naeturvakt.  Var ad stússast heima um kl. 21.00, thegar thad var hringt.  Svaradi símanum dálitid annars hugar og heyrdi thá rödd eins vinnufélaga sem spurdi "hvort ég hefdi gleymt vaktinni?" sem annars byrjar 20.30.  Ég sagdi henni satt og rétt frá, ad ég hefdi ekki einu sinni kíkt á vaktaskemad thvi ad mér hefdi ekkt dottid i hug ad ég vaeri ad vinna  LĚKA um thessa helgi, eins och thá sídustu och tharsídustu.  En thad reyndist vera svo og ég hringdi í leigubíl og var kominn á svaedid um korteri sídar.   Bad svo vinnufélagann, sem beid thess ad komast heim eftir dagvaktina afsökunar, thó svo ad ég hafi ordid óendanlega pirrud thegar hún hringdi.  Vaktin, og umfram allt thad ad hún skyldi hafa farid fram hjá mér var nátturlega ekki henni ad kenna. 

Hafi´di thad gott.


« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Fjóla Björnsdóttir

Höfundur

Fjóla Björnsdóttir
Fjóla Björnsdóttir

Fjóla Björnsdóttir. Læknir. Búsett í Bólivíu. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2011 Andrés og fótboltamót 040
  • 2011 Andrés og fótboltamót 041
  • 2011 Andrés og fótboltamót 031
  • 2011 Andrés og fótboltamót 029
  • 2011 Andrés og fótboltamót 020

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband