Fćrsluflokkur: Lífstíll

ALLT MEĐ KYRRUM KJÖRUM EN ENGINN SKÓLI.

Komiđi sćl.

 

Hér er allt međ  kyrrum kjörum í augnablikinu.  Menn eru komnir ađ samningaborđinu og eru ađ reyna ađ byrja ađ tala saman.   Ţađ virđust vera einhvers konar "sandkassalógik" í ţessum viđrćđum en sem komiđ er ţ.e.  "ég kasta drullu í ţig af ţví ađ ţú bleyttir mig" - ţankagangur.  Búiđ er ađ opna helstu vegi á ný og nú komumst viđ viđ sveitinna eftir  lokun vega í heila viku.  Ţó eru hérna fólk í  amk. 2 nálćgu byggđarlögum (sem styđja forseta landsins)  sem enn hafa í hótunum um ađ ganga í skrokk á flólki.  Ţetta fólk er vopnađ og full ástćđa til ađ taka hótanir ţeirra alvarlega eins og fjölmiđlafólk hefur ţví miđur rekiđ sig á.  

 

Í La Paz reyndi hópur fólks ađ ráđast inn í Bandaríska sendiráđiđ og skrifstofur USAID.  Hafđi ţó ekki erindi sem erfiđi, en Kaninn var búinn ađ tćma allt til öryggis.  Herlög voru sett á í  Pando hérađi (í norđur hluta landsins) eins og fólk kannski veit.   Ţetta var gert vegna blóđugra óeirđa milli stjórnarhers og vopnađs almennings, ţar sem amk. 25 manns lágu í valnum.  Ef eitthvađ er ađ marka almenningálitiđ og ţćr fáu fréttamyndir sem hafa veriđ sýndar ţá virđist sem fólk tengt forsetanum standi fyrir versta ofbeldinu.  Sýndar voru verulega óviđkunnalegar myndir í sjónvarpinu í gćr af líkum sem tínd voru upp af götunum.  Ţar var greinilegt ađ ţetta voru engin vođaskot sem urđu ţessum mönnum ađ bana heldur hreinlega "shoot to kill" -skot annađ hvort beint í höfuđ eđa hjartastađ.  Vanir menn menn ţar á ferđ.  Nú hefur öllum fréttamönnum veriđ gert ađ yfirgefa svćđiđ vegna ţess ađ stjórnvöld segjast ekki geta "ábyrgst öryggi ţeirra".  Hitt fer ekki eins hátt ađ eina fréttafólkiđ sem enn er á svćđinu međ opninberu leyfi er starfsfólk ríkisreknu miđlana. 

 

Af nokkrum gefnum tilefnum langar mig ađ lýsa algjöru frati á fréttaflutting Ruv.is varđandi ţetta málefni. Ef ég teldi mig ekki yfir slíkt málfar hafin myndi ég segja ađ ţetta vćri flest helvítis lygi sem ţar kemur fram.  Er ekki alveg ađ átta mig á hvađan ţeir fá sínar fréttir, trúlega frá ríkissjónvarpinu hér.   Svona svipađ eins og ađ gera algildan sannleik úr fréttum hinnar sovésku Prövdu á tímum kaldastríđsins. Ţađ kemur líka svo berlega í ljós ţegar ţegar á ađ fara ađ ţýđa fréttir frá ţessum heimshluta hvađ fólk fólk hefur í rauninn lítinn skilning á  innihaldinu, ţó ţađ sé ekki viđ ţýđendur ađ sakast hvađ efnistaka er fátćkleg.   

 

Fólk hér er nú alveg passlega bjartsýnt á ţessar viđrćđur sem hér eru ađ hefjast.  Forsetinn gerđi ţađ sem hann gerir best í viđkvćmri stöđu,  nokkuđ sem hann hefur mikla reynslu af.  Stingur af og vćlir í erlendum  fjölmiđlum og ţjóđarleiđtogum yfir ţví hvađ allir eru vondir viđ hann.  Hann er enn í ţví ađ finna sökudólga í stađ ţess ađ finna einhvern vitrćnan flöt ađ samningaviđrćđum.  Fór til Santiago á fund leiđtoga S-Ameríku ríkja, kemur svo trúlega heim og hraunar yfir flest ţađ sem búiđ var ađ gera í hans fjarveru.  Niđurrif er nefninlega hans sérgrein, ekki gott ţegar forseti á í hlut.   Sé hann ekki fyrir mér sem hluta af lausninni, ţví miđur.  Og ég sem hefđi hiklaust kosiđ hann sem forseta hefđi ég haft atkvćđisrétt fyrir rétt rúmum 2 árum síđan.

 

Annars er allt gott ađ frétta af okkur, enginn skóli á morgun heldur. Gosiđ stendur óhreyft inn í geymslu og vatniđ í sundlauginni er ágćtlega nýtanlegt sem úthaf fyrir frystitogara.

Sem sagt  allt međ kyrrum kjörum en mikil spenna í loftinu,

Heyrumst.


BÓLIVIA - Varúd eldfimt

Komiđ ţiđ sćl. 

Mig langar ađ benda öllum ţeim sem hafa alvöru áhuga á ţví sem er ađ gerast hér á Amazónsvćđum Bólivíu og geta lesiđ annađhvort sćnsku eđa spćnsku á eftirfarandi tengla. Annars vegar Dagens Nyheter  Stokkhólmi (www.dn.se) eđa dagblađiđ El País í Madrid (www.elpais.com).  Ţá sérstaklega á ţessar  2 eftirfarandi  fréttir:  

http://www.dn.se/DNet/jsp/polopoly.jsp?d=148http://www.elpais.com/articulo/opinion/incendio/Bolivia/elpepiopi/20080913elpepiopi_2/Tes   

Fréttirnar sem ég er ađ sjá í fjölmiđlum heima eru í besta falli ţýddar af mikilli vankunnáttu (úr 3. til 4. heimild) og í versta falli hreinlega rangar og villandi.   

Ţađ er orđiđ langt síđan ég bloggađi síđast en nú hef ég allavega góđa ástćđu til ađ tjá mig.  Fyrir ţađ fyrsta ţá höfum viđ ţađ alveg prýđilegt, höldum okkur ađ mestu  leyti heima viđ enda er ástandiđ er vćgast sagt eldfimt. Ţćr fréttir sem ég get sagt svona héđan af hlađinu hjá mér er ađ krakkarnir hafa ekki fariđ í skólann síđan á fimmtudaginn vegna ţess hve ástandiđ er ótryggt og viđ sjáum ekki fram á ađ senda ţau í skólann á mánudaginn heldur. Hérna hafa veriđ götuóeirđir upp á hvern einasta dag síđan á ţriđjudaginn međ tilfallandi ránum og gripdeildum. 

Giovanni beiđ í 3 tíma biđröđ til ađ kaupa dísel fyrir tratorinn í gćr. Hann ćtlađi ađ kaupa 600 lt. en fékk bara 100.   Nú er hann búinn af finna einhvern "skuggalegan náunga"  sem ćtlar ađ selja honum og nokkrum öđrum 3000 lt. á 2 til 3 földu verđi.  Svarta markađsbrask í sinni skýrustu mynd. Einnig hafa myndast langar biđrađir til ađ kaupa bensín. 

Sabrína vildi fara á heimsćkja vinkonu sína i dag.  Pabbi hennar sagđi viđ hana ađ hann gćti ţvi miđur ekki keyrt hana á međan  bensíniđ er ótryggt og skammtađ. 

Ţví er svipađ fariđ međ gasiđ, sem er notađ til ađ elda og til ađ hita vatn í sturturnar. Sumir eru farnir ađ höggva í eldiviđ aftur ţar sem gasiđ er svona erfitt ađ fá.  Svo er alveg hćgt ađ bađa sig međ köldu vatni í 30 C stiga hita.

Ţá var vatniđ var tekiđ af í gćr.  Okkar fyrsta hugsun var sú ađ ţetta vćri eitthvađ tengt öllum látunum, sem reyndist svo bara móđursýki,  rukum til og settum saman plast sundlaug sem viđ keyptum fyrir krakkana í byrjun árs og fylltum af vatni fram á kvöld ţegar ţví var hleypt á aftur.  Nú er sundlauginn full ca. 2000 lt. og krakkarnir fatta ekki af hverju ţau mega ekki fara ofan í.   Fórum svo  lika og keyptum ca. 80 lt. af gosi, viđ mikla ánćgju heima viđ, ađ sjálfsögđu.

 

Eigum matarbirgđir fyrir amk. 1 viku, en ţar er ekki skortur enn sem komiđ. Allir stórmarkadir opnir og fullir af vorum.  Tengdamamma ćtlađi heim á morgun en verđur hér enn um sinn ţar sem allt innanlandsflug liggur niđri. 

Eins og Ţiđ sjáiđ ţá hljómar ţetta alls ekki vel.

 

Ég held nú samt ad  fólk sé fariđ ađ átta sig á alvöru málsins og mér skilst ađ ţeir ađilar sem eiga hlut ađ máli ćtli ađ setjast niđur og byrja viđrćđur á morgun.

Sjáum hvađ setur.

 

 

mbl.is Bođađ til neyđarfundar um Bólivíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

COPAKABANA.

Komidi sael.

Thetta verdur stutt faersla.  Vid Sigurjón erum sem sagt í Copacabana, fórum út á Sólareyjuna í dag og gengum okkur upp ad hnjám.  Fórum hédan í slyddu í morgun (Sigurjón svaf med lambhúshettu í nótt) en svo raettist ágaetlega úr deginum.  Komum í land um kl. 17 og fórum og fengum okkur ad borda.  Thar komu svo advífandi 3 íslenskir drengir sem voru alveg eins hissa og vid ad heyra íslensku vid bordid vid hlidina.  Their eru búnir ad vera á ferdalagi um S-Ameríku í 4 mánudi og geri adrir betur.

Á morgun verdum vid í Tiawanaku rústunum og verdum trúlega naest í netsambandi á seinnipartinn á midvikudaginn.

Heyrumst.


SKIPULÖGD KAOS.

Komi´đi  sćl

Hef lengi ćtlađ ađ skrifa ein pistil um stjórnmálaástandiđ hér en "koksađ" á ţví hingađ til fyrst og fremst vegna ţess ađ ţađ er síđur en svo einfalt mál ađ úrskýra ţau mál á einhvern rökrćnan hátt.  Ćtla nú samt ađ reyna.

En fyrst nokkrar sögulegar stađreyndir.  Bólivia er eina landlukta landiđ í Suđur-Ameríku, (missti ströndina í stríđi viđ Chile 1890),  um 1.000.000 km2 (10 sinnum stćrra en Íslandi ađ flatarmáli).  Ţetta land skiptist í u.ţ.b. 2/3 hluta lágsléttu og Amazón svćđi og 1/3 há fjöll og hásléttur, hćsta borg er í 4100 metra hćđ yfir sjávarmáli. Hingađ til hefur 2/3 landsmanna búiđ á háfjallasvćđum ţó ađ ţađ sé nú óđum ađ breytast.  Landsmenn eru um 9 miljónir.  Langstćrsti hluti ţeirra eru hreinir indíánar eđa beinir afkomendur ţeirra.  Stćrstu hóparnir eru Aymara og Quechua índiánar í háfjöllunum og Guaraní indíánar á lágsléttunni.  Bólivia og Guatemala eru ţau lönd í Suđur-Ameríku ţar sem hćst hlutfall indíana er hvađ hćst.  Ţetta er einnig ţađ land sem nýtur ţess vafasama heiđurs ađ vera taliđ međ fátćkustu löndum í álfunni ásamt Haití og Guatemala.  Ekki einu sinni Miđ-Ameríkulöndin Nigaragua og El Salvador sem áttu í borgarastríđi langt fram á 9. áratuginn "skora" jafnhátt á fátćkrarlistanum sem tekur tillit til ýmsa ţátta s.s. ársmeđaltekjum,  menntunarstigi ţjóđarinnar og ungbarnadauđa.

Lýđveldi frá 6. ágúst 1825 en nútímalýđrćđi fyrst frá 10. október 1982. Indíanarnir hafa löngum boriđ skarđan hlut frá borđi ţegar kemur ađ skiptingu auđs og valda.  ţeir fengu ekki  viđurkennd allmenn borgararéttindi fyrr en eftir byltingu sem hér varđ í apríl 1952.  

Sagnfrćđingar í álfunni hafa mikiđ velt fyrir sér merkingu ţessa orđs "bylting" (revolution) og hafa sett fram beiđni til stjórnmálamanna, blađamanna og annarra sem taka sér gjarnan ţetta orđ í munn yfir allt og ekki neitt.  Ţeir hafa bent á ađ ţađ geti ekki talist  "Bylting" ţegar ađ einn hálfviti  er felldur af stóli af öđrum hálfvita og ekkert breytist nema ţá kannski helst hver stelur úr ríkiskassanum. Til ţess ađ hćgt sé ađ nota orđiđ bylting ţá verđi ađ koma til "grundvallarbreyting á innviđum stjórnkerfis viđkomandi lands". Skv. ţessari skilgreiningu hafa ađeins orđiđ 3 byltingar í álfunni á sl. öld.  Mexikanska byltingin 1911,  byltingin sem hér varđ 9. apríl 1952  (synd ađ hún skyldi renna út í sandinn ein fljótt og raun bar vitni) og bylting Fidels Castró og félaga á Kúbu 1. janúar 1959.

Hér á eftir fara nokkrar sögulegar stađreyndir varđandi ástandiđ fyrir fyrrnefnda byltingu:

Allt rćktađ land var í höndum stórra landeigenda. ţeir sáu enga ástćđu til ađ fjárfesta í tćkni eđa öđrum framförum,  índíanarnir fylgdu jörđunum og voru öruggt og umfram allt ódýrt vinnuafl. Thessar jardir voru thar ad auki nánast verdlausar á almennum markadi ef vinnuaflid fylgdu ekki med. Ţađ skal tekiđ fram ađ allt ţetta rćktađa land var upp á hásléttunum og dölum ţar sem láglendiđ (Amazón hlutinn) var ennţá ósnert.

Allar námur, en landiđ var á ţessum tíma ríkt, ađallega af silfur- og tinnámum en einnig gullnámum voru í eigu 3 manna, hér í daglegu tali kallađir "Stálbarónarnir" (Aramayo J., Hoschild M. og Patińo S.). Allir höfđu ţeir fjölskyldur sínar stađsettar í Evrópu, Sviss og Englandi.  Af ţessum námum voru gríđarlega tekjur sem runnu óskiptar í erlendra banka.

Ađeins um um 10% landsmanna bjuggu í borgum, ekki fyrirfannst nein raunverulega borgarastétt međ neina kaupgetu ađ ráđi.  og voru ţađ ađallega  handverksfólk smiđir og fl. en einnig fjölskyldur stóru landeigendanna.  Sagnfrćđingar hafa bent á ađ eiginleg launţegastétt hafi ekki myndast fyrr en eftir 1952. 

Índíánar sem flestir eđa allir bjuggu í sveitum voru upp á náđ  og miskunn landeigandas komnir höfđu ekki kostningarétt, eignarétt og höfđu ekki kost á lágmarksmenntun. 90% af ţjóđinni var ólćs og óskrifandi lengi fram eftir. Ólćsi er enn 85% á afskekktari stöđum.  Stór vandamálí nútimanum  er einnig ađ mörg indíanamálanna eiga ekki skrifmál og margir tala ekki spćnsku, geta ţar af leiđandi ekki lćrt ađ lesa nema lćra spćnsku fyrst.

(Hérna brann tölvan yfir, stadfest af vidurkenndum Hewlett Pacard vidgerdarmanni, afgangurinn med úttlensku lyklabordi).

Í byltingunni 1952 breyttist eftirfarandi.

-  Índíánar (og konur) fengu kostningarétt og almenn mannréttininni.

Thá gilti einu hvort fólk kunni ad lesa eda hvort thad taladi spaensku ad einhverju viti. Vil benda á thad ad fólk sem er ekki í neinu sambandi vid umheiminn fyrir utan sitt afskekkta fjallathorp á afskaplega erfitt med ad nýta sér kostningarrétt sinn á vitraenan hátt sem svo eykur líkur á svindli og  "manipulasjón" atkvaeda. 

-  Námurnar voru ríkisvaeddar.  

Á theim tímapunkti voru thaer nánast útbrunnar og thad ásamt slaemum rekstri og algjöru falli á heimsmarkadsverdi á tini langt fram á 6. áratuginn gerdu thad ad verkum ad med tímanum urdu thaer adallega byrdi á hinu nýja ríki.

-  Skólaganga allra barna óhád kyni og kynthaetti var lögbundinn.  Gott mál. 

Sá var thó gallinn á, ad enginn sá fyrir ad  8-9 föld fjölgun skólabarna (índíánar voru 80-90% thjódarinnar) krefdi ríkid um baedi aukinn fjölda nýrra skóla og kennara, sem og nýjar kennsluadferdir thar sem faestir hinna nýju nemenda töludu spaensku. Fyrir thessu var ekki innstaeda og menntakerfid var í algjörri upplausn nokkur ár á eftir.  Upp úr thessum hremmingum risu svo einkaskólar fyrir börn broddborgara sem hafa vaxid og dafnad á medan ad ríkiskerfid hefur ekki borid sitt barr sídan. 

- Stórar Jardir voru gerda upptaekar af staerri landeigendum og fengnar í hendur fólkinu/índíánunum sem bjuggu á jördunum og raektudu landid.

Stóri feillinn sem gerdur var, var sá ad folk fékk engar löggilta pappíra upp á eignarhald á thessum jördum, thví var bara sagt ad svo lengi sem their raektudu jördina thá vaeri hún theirra eign.  Jardirnar var hvorki haegt ad selja (til ad koma í veg fyrir ad their "stóru" gaetu keypt thaer aftur) eda vedsetja (tharna er lagaglufa enn thann dag í dag, jardir er EKKI haegt ad vedsetja vegna lagaskorts)  Thar med var fólk komid í eins komar "átthagafjötra" og algjörlega upp á sjálft sig komid í fyrsta sinn í margar kynslódir.  Enginn landeigandi sem gat bjargad thví a.m.k. um matarleifar.

Faestir áttu kapital til ad byrja ad raekta landid, enga taeknilega hjálp ad fá, uppskera brást (madur faer enga kartöflu uppskeru ef ekki er búid ad setja nidur) og örbyrgdin jókst. Thetta var byrjunin á fólksflótta úr vanthróudun sveitum landsins sem ekki enn sér fyrir endan á.  Thar ad auki braut thetta í bága vid fornar lífsvenjur Aymara og Quechua indíána sem voru vanir thví ad vinna saman í einskona "samyrkjubúastíl" thaer sem thorpid (ayllu)  allt átti jardirnar í sameign.  Thessar lagabreytingar voru teknar beint upp úr Mexikönsku byltingunni 1911 ("Copy/paste") og ekki lagadar ad stadháttum

Thad skal tekid skýrt fram ad thaer jardir sem eru frjósamastar í dag í austurhluta landsins voru ekki inni í thessu "díl".  Thar var bara skógur "vatns-, vega-, og rafmagnslaus byggdur ad mestum hluta af aettbálkum sem voru ekki í neinu sambandi vid umheiminn. Thetta á vid um eru 3 sýslur (Santa Cruz, Beni og Pando) Thar/Hérna snúast hjól efnahagslífsins í dag en "menningin" hélt ekki inreid sína fyrir en 1954 thegar vegur var gerdur í fyrsta sinn milli háfjallanna og Sta. Cruz.  Althjódaflugvöllurinn Viru Viru var vigdur 1972 og eftir thad fóru hjólin ad snúast í alvöru. 

Háfjallasvaedin eru hinsvegar enn föst í fjötrum fortídarinnar.

Held ad ég verdi ad hafa á thessu framhald "ef áhugi er fyrir hendi" komment óskast endilega.   Er kominn fram til 1962.  Herstjórn kominn á og byltingin ad mörgu leiti runnin út í sandinn.

Heyrumst fljótlega.

 


Vegna taeknilegra ördugleika......

Komidi sael.

Thad á ekki af okkur ad ganga í taeknimálunum.  Núna thegar vid erum loksins komin med internettengingu af adgang ad Skypi, neti, íslensku lyklabordi og möguleika á ad setja myndir á netid.....  thá thekur tölvan uppá thví ad deyja,  hef grun um ad hún hafi brunnid yfir.  Vid keyptum Hewlett Pacard fartölvu ádur en vid fórum frá Svíthjód, og spádum mikid í thad hvort vid aettum ad kaupa hana eda ekki, létum thad svo eftir okkur. Hef hreinskilnislega ekki trú á thví ad hér sé einhver sem getur lagad hana. Hvílíkt ergelsi.  En svona er nú thad.  Var  meira en hálfnud med faerslu um stjórnmálin hér (sem eru öfgafyllri en besti thriller) en sé ekki fram á ad geta klárad hana í nánustu framtíd, thar ad auki ekkert spennanandi ad lesa slíkt á íslensks lyklabords.

Reynum ad bjarga thessu á einhvern veg í nánustu framtíd.

Bless í bili.


HÚN Á AFMĆLI Í DAG.

'Eg get ekki talist beint truúđ, í klassíkum skilningi en ég er viss um ađ hvert og eitt okkar á sinn verndarengill einhversstađar "ţarna uppi".  Ţađ fer svo eftir hverjum og einum hverning, eđa yfir höfuđ hvort samband nćst viđ "gripinn".  'Eg veit hver minn engill er og hvađ hún heitir, held ţvi bara fyrir mig.  

Ţađ eru hins vegar fáir jafnheppnir og viđ ađ eiga líka engil hér jörđinni.  Börnin mín elska hana út af lífinu og ég er svo óendanlega ţakklátt fyrir alla ţá ţá ómetanlegu hjálp sem sem hún og Kalli hafa veitt okkur á sl. árum. Kynni okkar hófust ţegar vid fluttum austur á Djúpavog í nóvember 2003 og hún tók ađ sér ađ passa tvíburana mína sem ţá voru 10 mánađa gamlir.  Fljótlega kom í ljós ađ Kalli tók ekki síđur ţátt í barnauppeldinu en hún.  Ţađ gerđu ţau bćđi af slíkri hjartans ást og umhyggju sem gekk svo langt út yfir alla venjulegri skyldurćkni. Mađur verđur auđmjúkur og orđavant ţegar börnin manns njóta slíks ađbúnađar hjá vandalausum.  Međ okkur ţróađist svo innilega vinátta sem ađ ég er fullviss um ađ heldur ţrátt fyrir langar vegalengdir.

Ţegar viđ vorum flutt til Svíţjóđar voru ţau hjá okkur í 2 mánuđi, (Kalli gekk úr vinnu í 2 mán.!!) ţegar ţau vissu ađ ég ţurfti á ţeim ađ halda. Ţetta gerđi hún vitandi ţađ ađ hún er geysilega flughrćdd, en lagđi ţađ á sig.  Ţar kenndi Kalli strákunum ađ hjóla og ţeir minnast hans í hvert sem ţeir stíga upp á hjólin.  Ţeir sakna líka kleinanna og ástapunganna hennar og skilja ekki alveg af hverju hún getur ekki bara "sent ţeim nokkra poka". Ég reyni ađ skýra ţađ út, í hvert skipti sem ađ umrćđan kemur upp ađ  máliđ sé ekki alveg svo einfalt.  Hingađ ná engar "kleinuhrađsendingar".

Allavegana...Elsku BJÖRG okkar innilega til hamingju međ daginn, njóttu hans ţrátt fyrir kvefpestina. 


KOMIN MEĐ INTERNET OG ÍSLENSKT LYKLABORĐ

Nú hef ég ekki lengur afsökun fyrir ad setja ekki inn myndir og hafa fćrslurnar reglulegri.   Sé ekki annađ en ţađ sé ágćtis hrađi á ţessari tengingu en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég bjóst ekki viđ miklu svona fyrirfram.   Svo kemst Skype-iđ í notkun fljótlega.

Heyrumst mjög fljótlega.

 


faerla

Komidi sael.

Allt gott í fréttum nema lidid er búid  ad liggja í flensu frá thví snemma í sídustu viku og thangad til í gaer.  Í dag er thó full maeting í skóla á ný.

Mig langar ad segja ykkur frá frétt sem kom í morgunfréttunum í morgun. Sú  hefdi sómad sér vel sem 1. april gabb á "Klakanum".   Í gaer tók menn eftir thví ad lítil thyrla átti í erfidleikum med ad halda haed í utjadri baejarins.  Hún nádi thó ad lenda saemilega en fór á hlidina í lendingu.  Flugmanninum tókst ad koma sér út út flakinu og hvarf í hóp fólks sem fljótlega dreif af.  Tharna var einhver med videomyndatökuvel sem tók myndir af flakinu, thaer sömu og komu í fréttunum í morgun.  Flugmálayfirvöldum var tilkynnt um thetta slys og flakid sem lá í sandinum í uppthornudum árfarvegi. Hver gerdi thad er ekki vitad.  En viti menn thegar ad átti ad fara ad ná í flakid og keyra thví í burtu var thad, horfid, hvorki tangur né tetur eftir af vélinni.  Thetta thótti mönnum kyndugt í meira lagi og  höfdu upp á myndatökumanninum sem tók fyrrnefndar myndir.  Á theim sést ad vélin er ekki med skráningarnúmer og sagt var í fréttunum í morgun ad engin sambaerileg thyrla vaeri á skrá hjá flugmálayfirvöldum.  Thar med gera med thví í skóna ad tharna hafi verid ad ferdinni sendisveina eiturlyfjabaróna af flytja sendingu hédan úr théttum skógi (thar sem engir vegir eru) og yfir landamaeri annad hvort til Brasilíu eda Paraguay.  "Case Closed"  fólk tekur svona fréttum med stósískri ró.  Er nokkud annad haegt ad gera??

Thetta er allavega ekki á sömu staerdargrádu og hér fyrir nokkrum árum thegar vél var tekin med 3.000.000 kg.  (3 tonn!!) af kóki.  Thá var 1 madur handtekinn ( 1 MADUR!!!!) og málid dautt.

kvedja Fjóla. 

 


VEDURFRÉTTIR m.m.

Komidi sael.

Gerdi tha reginskyssu um helgina ad stadhaefa thad í símann vid mömmu og pabba ad thad vaeri haett ad rigna,  Ónei, ónei.  Allt búid ad vera á floti baedi í gaer og í dag.  Hér hafa götur engin afföll thannig ad thad er bara ad bída eftir thví ad sandurinn taki vid, sem hann og gerir á 2. eda 3 degi.  Og thvílík kaos í umferdinni og ekki á thad baetandi eins og ég hef ádur sagt.  Nú er búid ad steypa upp hjá okkur planid thannig ad vid eru saemilega thur í faeturnar thegar vid förum út og inn.  Létum líka steypa upp stéttinna fyrir framan húsid svo ad nú rennur vatnid sem var upp í ökkla vid bílskúrshurdina beint yfir til nágrannans, vid reynum ad brosa fallega til theirra thegar thau ösla elginn til ad opna sína bílskúrshurd.

Freyja og Thór líka komin sem sitt Penthouse. Thó urdu einhver mistök í útreikningum thar thvi ad thar rennur vatnid ad hluta til inn, nokkud sem átti fyrir alla muni ad varast. Thar verdur ad haekka gólfid nokkur til ad thau geti sofid thurr.

Thessi raki er alveg ótrúlegur, hann liggur eins og mara á öllu thegar thad er skýjad og tala nú ekki um thegar thad rignir svona. Thad er kominn lykt af öllum peysum, rúmteppum og ödru slíku.  Sem daemi thá thvdi ég pott um daginn (sem ekki er frásagnarvert í sjálfu sér, ég geri thad ödru hvoru!) en ég hef greinilega ekki thurrkad hann nógu vel thví ad thegar ég thurfti honum ad halda naest fann ég fallega gráhvíta sveppa breidu inn í honum.  Thad segir sig naestum sjálft ad ég er haett ad geyma pottana med loki. Set thá á heita helluna i smá stund ádur er ég nota thá.  Giovanni fékk sér vatn í glas eitt kvöldid og skildi glasid eftir á bordinu án thess ad skola úr thví.  Betra en nokkur PETRI skál.

Annars er thetta med hitann og rakann annad hvort í ökkla eda eyra. Strákarnir fengu vaxliti í afmaelisgjöf um daginn.  Daniel fór med sína liti úr til ad mála med einn daginn thegar sólin skein.  Skildi thá sídan eftir í sólinni, út um allt eins og gengur og gerist med pjakka, og fór út med pabba sínum.  Thegar their komu aftur voru vaxlitirnir ordnir ad rennandi vaxi á planinu.  Mikill grátur og gnístan tanna thar.  En madur laerir af reynslunni.  Thetta er farid ad hljóma eins og "Raunasaga húsmódur í hitabelti" sem thad er alls ekki.  Hér höfum vid thad alveg prýdilegt thrátt fyrir thessar smáraunir.

Er ad stussast eitt og annad.  Adallega ad undirbúa komu gódra gesta í maí. Planid er ad fara út um allt land  í nokkrar vikur og gera svo alvöru heimasídu upp úr thví med myndum og alles.  Svo er meiningin ad bjóda íslendungum sem á thví hafa áhuga ferdir og leidsögn um öll thessi ótrulega sjarmeradndi svaedi sem hér eru út um allt. En thá VERDUR lika ad vera haett ad rigna!!!  Enn miklu meira um thad seinna.

Okkur er búid ad vera tídraett um lífid og tilverunna sl. daga.  Ástaeduna er ad finna í thví ad gódur kunningi minni og vinur Giovanni vard brádkvaddur um helgina í svefni.  Trúlega hjartaáfall.  Faeddur 1967 o laetur efir sig 2 börn, 1 og 4 ára og konu sem er töluvert yngri en hann var.  Vorum búin ad vera med theim í afmaeli strákanna og svo í brúdkaupi bródur hans thar sem Giovanni var svaramadur.  Engum datt í hug ad naesta samkoma vinanna yrdi jardarför eins theirra.

Nóg í bili.  Veridi sael.


JOLAPAKKINN KOMINN.

KOMIDI SAEL

Thetta verdur orstutt faersla.  Sitt her a internetkaffi med afleita tengingu og leidinlegt lyklabord.  En svona i stuttu mali:

-  Sonia (tengdo) hringdi i gaer og sagdi ad tilkynninginn um jolapakkann vaeri kominn.  Faum hann trulega fyrir paska!!

-  Lidid byrjad i skolanum og gengur alveg saemilega allavega allir anaegdir.  Tha eru samtals 5 nemendur af islenskum aettum i nedstu bekkjunum.  Asamt minum eru tharna Soley og Snaedis Heimisdaettur (Hannessonar) sem bua her med modur sinni.  Thar hafa reynst Sabrinu betri en enginn.

-  Enn rignir  eftir 2 vikna pasu og allt a floti.  Lengi getur vont versnad fyrir thessar 57.000 fjolskyldur sem hafa thurft ad flyja allt sitt  og leita skjols annarsstadar thar sem vatnid er ekki upp ad mitti.

- Ekki enn kominn med post holf og ekkert bolar a simanum!!

-  Og segidi svo ekki ad thad hafi ekki komid nein faersla i februar.

Thad verdur meira kjot a beinunum i naestu faerslu, og tha orugglega a odru internet kaffi.

Veridi sael og bless.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Fjóla Björnsdóttir

Höfundur

Fjóla Björnsdóttir
Fjóla Björnsdóttir

Fjóla Björnsdóttir. Læknir. Búsett í Bólivíu. 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2011 Andrés og fótboltamót 040
  • 2011 Andrés og fótboltamót 041
  • 2011 Andrés og fótboltamót 031
  • 2011 Andrés og fótboltamót 029
  • 2011 Andrés og fótboltamót 020

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband