SANTA CRUZ.

Sael veridi.

Kominn till Santa Cruz, ferdalagid gekk ljómandi vel. Ég verd thó ad leidrétta thad sem stendur í sídustu faerslu med fjarlaegdina, sem er ekki 1200 km heldur 930.  Thessi skekkja kom sér alveg prýdilega, sérstaklega m.t.t. krakkaormana í aftursaetinu. Vid fórum 530 km fyrri daginn og svo 300 seinni daginn, bara thaegilegt. Ágaetis vedur, fyrir utan GRENJANDI rigningu í nokkra tíma seinni daginn enda madur kominn í hitabelti.

Erum á hóteli í augnablikinu, búin ad láta thrífa húsid og eitra fyrir skordýrum,  kaupa dýnur og á morgun aetlum vid ad kaupa ísskáp og flytja inn fyrir nýárid.

Var (í alvorunni!!) búin ad gleyma umferdar(ó)menningunni sem ad hér gildir.  2 nýjar umferdarreglur sem ég verd ad muna: Sá sem svínar fyrir thig frá frá haegri á réttinn, thannig má ég svína fyrir alla svo framarlega sem their eru mér á vinstri hond; og hin er sú ad sá sem kemur inn í hringtorg á réttinn fram yfir thann sem thegar er inni, t.e. mjog einfalt ad komast inn á hringtorgid en alls ekki einfalt ad komast thadan út aftur. Sem betur fer eru sum stadar unferdarljós og sem betur fer fara SUMIR eftir theim.  Veit samt ekki hvad ég er ad kvarta, hér, ólíkt La Paz, kemst madur thó ágaetlega ferda sinna... svo framarlega sem madur keyrir eins og allir hinir.

Veridi sael í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Skúlason

Hæ Fjóla
Meðan þú andar að þér ljúfum hitabeltisvindum, er brjálað veður hér upp á Íslandi, en við sluppum þó vel hérna á Djúpavogi í þetta sinn.  Lægðin fór hér norðan við okkur og þar fór rafmagnið af mörgum bæjum og það í nokkra klukkutíma.  Það voru björgunarsveitir að störfum í allan dag um allt land enda mikið fárviðri á ferð víðast hvar. 

Bestu kveðjur

Andrés  

Andrés Skúlason, 31.12.2007 kl. 01:32

2 Smámynd: Fjóla Björnsdóttir

Saell Andrès:

Thad er gaman ad vita ad thù fylgist svona vel med okkur,  Heyrdum af fàrvidrinu sem gekk yfir landid og adallega austurland ì gaer.  Gott ad Berufjordurinn slapp.  Vid hugsum àvallt funheitt til hans og fólksins sem thar býr. 

Bless ì bili og gledilegt nýtt ár.

Fjóla Björnsdóttir, 31.12.2007 kl. 15:11

3 identicon

Sæl verið þið!

Gaman að heyra að allt gekk vel hjá ykkur.  Sitjum öll hérna á Dalbrautinni og bíðum eftir að geta sest að borðum klukkan 18:00.  Lambahryggur að hætti hússins ásamt brúnuðum kartöflum og með því.

 Vona að allt gangi vel hjá ykkur við að koma ykkur fyrir.  Munið svo að styrkja "Ingvar frænda" ef hann er með verslun þarna í Santa Cruz.  Hann á það inni hjá ykkur

Gleðilegt ár og hafið það gott

 Kveðja af Dalbrautinni

Gummi (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 17:25

4 identicon

Gleðilegt ár og þökkum liðnu. Gott að allt gengur vel hjá fjölskyldunni í nýjum heimkynnum. Allt samkvæmt áætlun á Íslandi, mikið étið og þannig þessa daga, en nú tekur hversdagslífið við aftur eftir hátíðarnar. Gangi ykkur allt í haginn og við fylgjumst með hér á síðunni, kveðjur úr Akraselinu.

Anna Sig (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 23:59

5 identicon

Gleðilegt nýtt ár kæra fjölskylda. Gott að heyra að ferðalagið gekk vel. Hafið það sem allra best.  Við munum fylgjast með ykkur hér á þessari síðu.

Kær kveðja Solla og fjölsk.

Solla (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 16:29

6 identicon

HÆ Fjóla, Giovanni og börn! Gleðilegt árið og allt það

heyrði af síðunni þinni/ykkar í dag og las hana auðvitað upp til agna Gaman að heyra að það gengur vel og fylgjast með úr fjarska. Það hljóta einmitt já eins og þú segir að hafa verið mikil viðbrigði fyrir krakkana að skipta svona um umhverfi - en þau eru nú sem betur fer oftast voða fljót að venjast Vona að þið hafið það gott!

kær kveðja, Lauga 

Lauga (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fjóla Björnsdóttir

Höfundur

Fjóla Björnsdóttir
Fjóla Björnsdóttir

Fjóla Björnsdóttir. Læknir. Búsett í Bólivíu. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2011 Andrés og fótboltamót 040
  • 2011 Andrés og fótboltamót 041
  • 2011 Andrés og fótboltamót 031
  • 2011 Andrés og fótboltamót 029
  • 2011 Andrés og fótboltamót 020

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband