1.4.2008 | 15:52
faerla
Komidi sael.
Allt gott í fréttum nema lidid er búid ad liggja í flensu frá thví snemma í sídustu viku og thangad til í gaer. Í dag er thó full maeting í skóla á ný.
Mig langar ad segja ykkur frá frétt sem kom í morgunfréttunum í morgun. Sú hefdi sómad sér vel sem 1. april gabb á "Klakanum". Í gaer tók menn eftir thví ad lítil thyrla átti í erfidleikum med ad halda haed í utjadri baejarins. Hún nádi thó ad lenda saemilega en fór á hlidina í lendingu. Flugmanninum tókst ad koma sér út út flakinu og hvarf í hóp fólks sem fljótlega dreif af. Tharna var einhver med videomyndatökuvel sem tók myndir af flakinu, thaer sömu og komu í fréttunum í morgun. Flugmálayfirvöldum var tilkynnt um thetta slys og flakid sem lá í sandinum í uppthornudum árfarvegi. Hver gerdi thad er ekki vitad. En viti menn thegar ad átti ad fara ad ná í flakid og keyra thví í burtu var thad, horfid, hvorki tangur né tetur eftir af vélinni. Thetta thótti mönnum kyndugt í meira lagi og höfdu upp á myndatökumanninum sem tók fyrrnefndar myndir. Á theim sést ad vélin er ekki med skráningarnúmer og sagt var í fréttunum í morgun ad engin sambaerileg thyrla vaeri á skrá hjá flugmálayfirvöldum. Thar med gera med thví í skóna ad tharna hafi verid ad ferdinni sendisveina eiturlyfjabaróna af flytja sendingu hédan úr théttum skógi (thar sem engir vegir eru) og yfir landamaeri annad hvort til Brasilíu eda Paraguay. "Case Closed" fólk tekur svona fréttum med stósískri ró. Er nokkud annad haegt ad gera??
Thetta er allavega ekki á sömu staerdargrádu og hér fyrir nokkrum árum thegar vél var tekin med 3.000.000 kg. (3 tonn!!) af kóki. Thá var 1 madur handtekinn ( 1 MADUR!!!!) og málid dautt.
kvedja Fjóla.
Um bloggiđ
Fjóla Björnsdóttir
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott ađ allir séu orđnir frískir.
Gera menn í skóna? Hehehehe, veit alveg hvađ ţú átt viđ, en ţó skemmtilega "vitlaust" orđalag.
Birna (IP-tala skráđ) 3.4.2008 kl. 17:34
Blessud Birna mina:
THetta vard hálfklaufaleg faersla, svo ad madur byrji nú bara á titlinum. Í stadinn fyrir ad vista uppkast ýtti ég svo alveg óvart á "vista og birta" og svo var vitleysan farin á netid. Vanda mig mig betur naest, lofa.
Fjóla Björnsdóttir, 3.4.2008 kl. 20:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.