21.4.2008 | 13:12
Vegna taeknilegra ördugleika......
Komidi sael.
Thad á ekki af okkur ad ganga í taeknimálunum. Núna thegar vid erum loksins komin med internettengingu af adgang ad Skypi, neti, íslensku lyklabordi og möguleika á ad setja myndir á netid..... thá thekur tölvan uppá thví ad deyja, hef grun um ad hún hafi brunnid yfir. Vid keyptum Hewlett Pacard fartölvu ádur en vid fórum frá Svíthjód, og spádum mikid í thad hvort vid aettum ad kaupa hana eda ekki, létum thad svo eftir okkur. Hef hreinskilnislega ekki trú á thví ad hér sé einhver sem getur lagad hana. Hvílíkt ergelsi. En svona er nú thad. Var meira en hálfnud med faerslu um stjórnmálin hér (sem eru öfgafyllri en besti thriller) en sé ekki fram á ad geta klárad hana í nánustu framtíd, thar ad auki ekkert spennanandi ad lesa slíkt á íslensks lyklabords.
Reynum ad bjarga thessu á einhvern veg í nánustu framtíd.
Bless í bili.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leitt að heyra með veikindi tölvunnar.
Hér er farið að vora (vonandi kemur ekkert vorhret) þannig að núna er búið að vera dásamlegt veður undanfarna daga.
Bestu kveðjur frá Egilsstöðum.
Aðalsteinn Baldursson, 22.4.2008 kl. 00:19
Sæl og blessuð kæra vinkona!
Þú ert nú meiri kerlingin - segi ekki meir!
Jæja það er í það minnsta gott að vita að þið eruð hress og tengd við umheiminn. Ég á nú eftir að kíkja betur á færslurnar sem komnar eru... geri það þegar lærdómurinn verður yfirþyrmandi. Annars er lóan komin í garðinn og farið að vera bjart á kvöldin, uppáhaldsárstíminn að ganga í garð. Hef það á tilfinninguni að ýmsar breytingar séu í nánd...
Heyrumst vonandi fyrr en síðar, knús til allra frá okkur Snúði.
Edda (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 21:39
Hæ Fjóla og fjölsk....ég "datt inn á Djúpavogsbloggsíður" þar var Ingtor,og þar inni fann ég Andrés...og ÞAR inni fann ég ykkur Fjóla...jáhhh tæknin....
vá en gaman að kíkja,er ekki búin að skoða allt og er hrædd um að ég týni síðunni þinni aftur....en vildi bara kasta kveðju á ykkur..Karl Jakob man svo vel eftir Sabrínu...þau áttu góðar stundir á pallinum heima með flatbrauð og svala ;-) vona að þið hafið það gott og að allir séu hressir. ..allt fínt að frétta héðan..þó það sé snjór þessa stundina...jæja langbestu kveðjur, Jóhanna,og börn
Johanna (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.