COPAKABANA.

Komidi sael.

Thetta verdur stutt faersla.  Vid Sigurjón erum sem sagt í Copacabana, fórum út á Sólareyjuna í dag og gengum okkur upp ad hnjám.  Fórum hédan í slyddu í morgun (Sigurjón svaf med lambhúshettu í nótt) en svo raettist ágaetlega úr deginum.  Komum í land um kl. 17 og fórum og fengum okkur ad borda.  Thar komu svo advífandi 3 íslenskir drengir sem voru alveg eins hissa og vid ad heyra íslensku vid bordid vid hlidina.  Their eru búnir ad vera á ferdalagi um S-Ameríku í 4 mánudi og geri adrir betur.

Á morgun verdum vid í Tiawanaku rústunum og verdum trúlega naest í netsambandi á seinnipartinn á midvikudaginn.

Heyrumst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fjóla Björnsdóttir

Höfundur

Fjóla Björnsdóttir
Fjóla Björnsdóttir

Fjóla Björnsdóttir. Læknir. Búsett í Bólivíu. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2011 Andrés og fótboltamót 040
  • 2011 Andrés og fótboltamót 041
  • 2011 Andrés og fótboltamót 031
  • 2011 Andrés og fótboltamót 029
  • 2011 Andrés og fótboltamót 020

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband