18.9.2008 | 15:34
ENGINN PÓLITÍK Í ÞESSARI.
Komiði sæl.
Allt gott að frétta. Enginn skóli og grislingarnir heima að horfa á DVD disk í augablikinu. Erum að plana ferð í dýragarðinn eftir hádegi, eitthvað verður maður jú að hafa fyrir stafni. Var ógurlega ánægð með nýju mynda- copy/paste kunnáttuna í gær en get samt ekki sent inn myndir af diskum sem ég á, bara af netinu. Myndirnar á diskunum eru trúlega of þungar en ég get sett þær inn á myndaalbúmin hér til hliðar.
Hér koma nokkrar í viðbót. Frá San Javier og og San Rafael, nálægu þorpi. Þau eru bæði á heimsmynjaská Sameinuðu þjóðanna fyrir þessar einstöku kirkjur sem báðar voru byggðar rétt eftir 1690.
Heyrumst.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að láta vita að ég var í heimsókn hjá þér ;O)
Ása (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 20:57
Virkilega flottar myndir.
Aðalsteinn Baldursson, 21.9.2008 kl. 23:39
Blessaður Aðalsteinn.
You ain´t seen nothing yet. komdu í heimsókn og ég skal sýna þér þetta svæði sem að ég held mikið upp á þessa dagana, enda einstakt. Hérna er almennt alveg ótrúlega mikið að skoða.
Fjóla Björnsdóttir, 22.9.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.