12.2.2009 | 14:52
RIGNING.... RIGNING.
Komidi sael.
Get ekki med nokkru móti komid íslensku lyklabordi á tölvugarminn, thetta verdur bara stutt, og sérstaklega fyrir vini og vandamenn.
Allt í gódu hjá okkur, en mig vantar nokkud mikid heima ad hafa ekki nettenginu, en svo er nú thad. Búin ad selja húsid sem vid settum heilmikid í ad geta upp og komin í leiguhúsnaedi.
Krakkarnir byrjud í skólanum eftir sumarfrí og allt ad komast í fastar skordur á ný.
Giovanni theysir um allar sveitir, á milli menoníta, ásamt Daniel, belgískum kunningja sínum ad leita uppi gódar mjólkurkýr. Sjálfur er hann álíka ljúfur í skapinu eins og Naut í flagi, og helst til of medvitadur um ad vid erum ad leggja allt undir fjárhagslega og ad hlutirnir bara VERDA ad ganga upp.
Hér er búid ad rigna sídan um helgina og allt á floti, thad thýdir ekkert ad fara úr í lokudum skóm thvi thad ad fara yfir götu thydir ad vada vatn amk. vel upp ad ökklum. Betra ad fara í sandölum sem eru fljótir ad thorna.
Thór og Freyja fíla rigninguna í taeltur, gardurinn ordin eitt moldarflag. Búin ad loka thau inn í thvottahúsi til ad bjarga thví sem bjargad verdur af gardinum thar til haettir ad rigna, sem vonandi verdur um helgina.
Fékk thaer skemmtilegu fréttir fyrir helgina ad Íslendingum hér í Santa Cruz fjölgar um 100% á naestu mánudum. Hingad er nefninlega ad flytjast 4 manna fjölskylda úr Kjósinni. Frábaerar fréttir fyrir mig. Meira um thetta seinna.
Bid ad heilsa.
Um bloggið
Fjóla Björnsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert s.s. sú heimsókn frá Bólivíu, sem getið er um á heimasíðu Kjósarhrepps. Eða eru Íslendingarnir mættir? Er dulítið kunnugur í Kjósinni. Má spyrja hverjir eru að koma?
Það er ekki á kúna logið. Allstaðar er hún til bjargar. Ég er þeirrar skoðunar að við norðurálfumenn séum alveg sérstaklega þróuð til að lifa af kúnni. Í dag er 200 ára afmæli Darwins. Ég vil setja fram þá kenningu, að þeir einir hafi lifað af í norður Evrópu, sem gátu lifað af kúamjólkinni. Eða hvernig verður það skýrt, að 80% okkar geta melt mjólkursykur fram á elliár en 80% af Miðjarðarhafsbúum hafa tapað þeim hæfileika um tvítugt. Þetta er auðvitað úrval náttúrunnar.
Ég ætla að halda áfram að drekka mjólk þvert ofan í allar ráðleggingar. Hafðu það gott í rigningunni. Hún er á leiðinni hingað. Kemur á morgun.
Sigurbjörn Sveinsson, 13.2.2009 kl. 00:13
Blessadur Sigurbjörn:
Takk fyrir athugasemdina, Jú hingad eru ad flytjast hjón út Kjósinni. Thau heita Sigrún og Hlödver, med 2 unglingsstráka. Ég veit ekki um födurnöfn theirra, thannig ad thetta eru frekar thunnar upplýsingar. Hlödver er ad taka yfir stjórn húsgangaverksmìdju hér. Thau langadi ad breyta til í kjölfar allra breytinganna á íslensku undanfarid.
Innilega sammála thér vardandi mjólkina.
Kvedja.
Fjóla Björnsdóttir, 13.2.2009 kl. 13:26
Loksins koma fréttir hingað inn. Bið að heilsa liðinu.
Birna
Birna (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.